Hefur einhver hér gert bjóra í stíl við Berliner Weisse eða Lambic bjórar?
Er frekar spenntur fyrir að prófa þessa stíla en þekki ekki mikið til aðferða og hvernig þessir gerlar virka best, og hvar ég gæti nálgast þá. Endilega ausið af viskubrunnum ykkar ef þið hafið bruggað bjóra í þessum stílum.