Eina í ferlinu sem ég get bent á að gæti hafa klikkað er hitastig við gerjun. En er það svo svakalega mikið mál.
Reikna með að hitinn hafi verið frá 25-30c. Það er mjög vont bragð af honum súrt. Hann er búinn að vera í eftir gerjun í 1-1/2 mánuð. Þetta átti að verða Bee Cave.Reiknaði með 6.6g. vs liter af priming sykri.
Hops fóru líka með í gerjun eða ég síaði þá ekkert af neinu viti frá er það kannski málið ?
Þegar ég var að setja á flöskur var þetta langbesta sull sem ég er smakkað en núna langar mig helst að hella þessu öllu niður
Einhverjar hugmyndir ? ? ?
Kveðja Vandræða Gemlingur