Post
by gunnarolis »
Það var virkilega hressandi sunnudagsspjall í gangi síðasta sunnudag. Ætla menn að mæta aftur í dag?
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.