Ég hef verið að sjá að það er oft mælt með að setja maltextrakt í bjór kit-in. Ef að ég set í 23 lítra lögn, hversu mikið extrakt fer í þetta? Er þetta svipað og volume-ið á hunangi?
Absinthe wrote:Ég hef verið að sjá að það er oft mælt með að setja maltextrakt í bjór kit-in. Ef að ég set í 23 lítra lögn, hversu mikið extrakt fer í þetta? Er þetta svipað og volume-ið á hunangi?
Setur líklega jafn mikið af extrakti og þú myndir setja af sykri.
Sæll
ef þú notar maltextrakt ættirðu að fá betri bjór, meira boddí osfrv.
Ef þú notar dextrósa ertu með 100% gerjanlegan sykur, maltextrakt getur hinsvegar verið mismunandi mikið gerjanlegt eftir tegundum, kannski 80-90% og svo getur verið munur á þurru maltextrakti (DME) og sírópi (LME). Þú verður að prófa þig áfram með þetta en ég persónulega myndi nota aðeins meira af maltextrakti en af sykri, í versta falli færðu sterkari bjór.