Getur einhver....

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Getur einhver....

Post by Bjössi »

.....góðhjartaður tekið mig í stutta kennslu varðandi tengingar, þrýsting og fleira og fleira
ég var að fá kútasett en hef nokkrar spurningar sem best væri að spurja/svara með sýnikennslu
getur einhver vinsamlegast boðið sig fram, og ég mæti heima hjá viðkomandi
einhver?
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Getur einhver....

Post by Idle »

Ég get líklega boðið þér heim í dag, en annars ekki fyrr en eftir næstu helgi. Bjallaðu bara í mig þegar þér hentar. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Post Reply