[Óskast] Mölun

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
Bjarki
Kraftagerill
Posts: 78
Joined: 15. Dec 2009 16:17

[Óskast] Mölun

Post by Bjarki »

Er einhver sem getur malað fyrir mig 6-7 kg ? Get látið eitt og annað af hendi í staðin svo sem malt, ger eða öl !
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: [Óskast] Mölun

Post by viddi »

Sæll - ætti að geta malað fyrir þig seinni partinn á morgun. Þú getur verið í sambandi eftir 14 í s. 8204573
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
Bjarki
Kraftagerill
Posts: 78
Joined: 15. Dec 2009 16:17

Re: [Óskast] Mölun

Post by Bjarki »

Glæsilegt þakka fyrir :)
Post Reply