Ætla að brugga belgískt ljósöl, byggt á uppskrift úr Brewing classical styles.
Höfundur ráðleggur að skvetta tveimur pökkum af fljótandi geri í tunnuna (5 gallon).
Á pökkunum frá Wyeast stendur að gerið sé passlegt fyrir 5 gallon af virti.
Ætti ég að láta einn duga eða fara eftir bókstafstrúnni?