Þjóna fjörugrösin einhverjum öðrum tilgangi en að gera bjórinn tærari?
Að gerjast: Humla hveitibjór, Reyköl
Að þroskast: Imperial red ale, Reyktur Stout
Á flöskum: Lakkrís og súkkulaði porter, Hafrastout með íslensku ristuðu byggi, Libertine Clone, Coffee Imperial Stout
Framundan: Hveitibjór, IIPA
Ég get ímyndað mér að fleira spili inn í (en þó vanalega ekki nema að litlu leyti). Þetta eru getgátur, en fjörugrösin láta víst prótein bindast saman og falla úr vökvanum. Prótein í litlum mæli gera bjórinn skýjaðan. Ef þau eru orðin of mikil geta þau hins vegar gert hann of þykkan, þannig að þetta gæti kannski haft einhver áhrif á kroppinn...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
Sé að þráðurinn er mjög gamall en þetta er málefnalegt.
Ég fór áðan í heilsuhúsið á laugaveginum og spurði um fjörugrös og mér var bara bent á Söl og annað þess háttar. Ég skoðaði í hyllurnar og fann þetta ekki hjá þeim.
Ég ákvað að labba aðeins neðar og gekk inn í jurta apótekið.
Þeir áttu þetta handa mér í dufti. Keypti 50gr í dufti.
Smá offtopic, afsakið með það! En, veit einhver hvað ég ætti að setja mikið í 20 lítra lögn ?
Á flöskum: APA Í gerjun: Ekkert Næsta uppskrift: Hugsanlega Stout eða Porter
Gerjað: APA, Brown Ale
AG Bjór alls: 86 lítrar
flang3r wrote:Sé að þráðurinn er mjög gamall en þetta er málefnalegt.
Ég fór áðan í heilsuhúsið á laugaveginum og spurði um fjörugrös og mér var bara bent á Söl og annað þess háttar. Ég skoðaði í hyllurnar og fann þetta ekki hjá þeim.
Ég ákvað að labba aðeins neðar og gekk inn í jurta apótekið.
Þeir áttu þetta handa mér í dufti. Keypti 50gr í dufti.
Smá offtopic, afsakið með það! En, veit einhver hvað ég ætti að setja mikið í 20 lítra lögn ?
Ein til ein og hálf teskeið af (ómöluðum) fjörugrösum er almennt talið hæfilegt magn í ~20 lítrana. Veit ekki nákvæmlega hvað ég ætti að skjóta á varðandi duftið - e. t. v. fjórðung eða jafnvel hálfa teskeið?
Fyrirhugað: Bruggpása. Í gerjun: Ekkert. Í þroskun / lageringu: Ekkert. Á flöskum: Ekkert. Bruggað (AG): 588 l.
Held að það sé talað um 5-10g / 25l - sennilega sama hvort þetta er malað eða ekki, en þekki ekki hvernig þetta malaða stuff er, líklega bara áferðarmunur, spurning hvort það virki eitthvað öðruvísi í. Þessu er smellt í seinustu 10-15 mínúturnar af suðunni.