Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
			
		
				
			
				
								hrafnkell 							 
						Æðstigerill 			
		Posts:  2568 Joined:  13. Oct 2009 22:06Location:  Reykjavik
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by hrafnkell  16. Feb 2011 10:43 
			
			
			
			
			Ég er að meskja þennan við 67°C. Ég hefði meskjað við amk 68, en ég ætla að nota Windsor ger, í von um að Windsor standi undir nafni og haldi frekar lágu attenuation. Ég á ekkert nottingham, eins og upprunalega uppskriftin gerir ráð fyrir. Ég bömpaði aðeins upp pilsner magninu líka í von um að ná áfengismagninu í uþb 6%.
Code: Select all 
BeerSmith Recipe Printout - http://www.beersmith.com
Recipe: Hafra porter Eyvindar
Brewer: Hrafnkell
Asst Brewer: 
Style: Robust Porter
TYPE: All Grain
Taste: (35.0) 
Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 20.00 L      
Boil Size: 25.69 L
Estimated OG: 1.062 SG
Estimated Color: 33.5 SRM
Estimated IBU: 33.4 IBU
Brewhouse Efficiency: 70.00 %
Boil Time: 90 Minutes
Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
4.25 kg       Pilsner (Weyermann) (1.7 SRM)             Grain        73.79 %       
0.35 kg       Caramunich II (Weyermann) (63.0 SRM)      Grain        6.08 %        
0.30 kg       Cara-Pils/Dextrine (2.0 SRM)              Grain        5.21 %        
0.26 kg       Oats, Flaked (1.0 SRM)                    Grain        4.51 %        
0.20 kg       Caraaroma (Weyermann) (178.0 SRM)         Grain        3.47 %        
0.20 kg       Carafa Special I (Weyermann) (320.0 SRM)  Grain        3.47 %        
0.20 kg       Carafa Special III (Weyermann) (470.0 SRM)Grain        3.47 %        
45.00 gm      Fuggles [4.50 %]  (60 min)                Hops         23.1 IBU      
35.00 gm      Goldings, East Kent [5.00 %]  (15 min)    Hops         9.9 IBU       
20.00 gm      Fuggles [4.50 %]  (1 min)                 Hops         0.4 IBU       
15.00 gm      Goldings, East Kent [5.00 %]  (0 min)     Hops          -            
					Last edited by 
hrafnkell  on 16. Feb 2011 21:22, edited 2 times in total.
									
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								hrafnkell 							 
						Æðstigerill 			
		Posts:  2568 Joined:  13. Oct 2009 22:06Location:  Reykjavik
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by hrafnkell  16. Feb 2011 13:51 
			
			
			
			
			Endaði í 21 lítra af virt, OG 1.061 (15 brix).
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								Eyvindur 							 
						Æðstigerill 			
		Posts:  2278 Joined:  5. May 2009 19:28Location:  Hafnarfjörður 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Eyvindur  16. Feb 2011 20:47 
			
			
			
			
			Glæsingur.
En sorrý, ég verð... Nafnið Eyvindur, eins og langflest nöfn sem enda á -ur, beygist svona:
Eyvindur
Eyvind
Eyvindi
Eyvindar
... Sorrý, það fer alltaf jafn mikið í taugarnar á mér þegar fólk beygir nafnið mitt vitlaust... 
Slæmdægur Brugghús Smelltu hér til að gera ekkert. 
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								hrafnkell 							 
						Æðstigerill 			
		Posts:  2568 Joined:  13. Oct 2009 22:06Location:  Reykjavik
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by hrafnkell  16. Feb 2011 21:22 
			
			
			
			
			Takk fyrir ábendinguna Eyvindsur. 
Þetta hljómar skringilega núna, er búinn að breyta 
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								hrafnkell 							 
						Æðstigerill 			
		Posts:  2568 Joined:  13. Oct 2009 22:06Location:  Reykjavik
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by hrafnkell  29. Apr 2011 11:17 
			
			
			
			
			Hann er ó svo góður þessi! Smellti honum inn á síðuna hjá mér ef einhverjir vilja prófa:
http://www.brew.is/oc/Oat_Porter " onclick="window.open(this.href);return false;
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								Feðgar 							 
						Gáfnagerill 			
		Posts:  377 Joined:  24. Apr 2011 20:38Location:  Keflavík 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Feðgar  7. May 2011 19:17 
			
			
			
			
			Hvert var Final Gravity á þessum hjá þér?
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								hrafnkell 							 
						Æðstigerill 			
		Posts:  2568 Joined:  13. Oct 2009 22:06Location:  Reykjavik
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by hrafnkell  8. May 2011 11:53 
			
			
			
			
			Feðgar wrote: Hvert var Final Gravity á þessum hjá þér?
Ég man það ekki alveg, minnir að það hafi verið 1.014. Reyni að muna að kíkja á það þegar ég kemst í bjórbókhaldið.