Og byrjaði ég núna á mánudaginn síðast liðinn að lesa og fræðast um bruggun bjórs, bara þetta byrjunar dæmi frá coopers.
Það var svo í gær sem ég sagði við sjálfan mig eftir að hafa skoðað þessa frábæru síðu (fagun.is), "Oddur, ef þú ætlar einhvertíma að gera þetta, þá ferðu núna og kaupir allt í þetta og byrjar". Og viti menn, í gær um 9 leitið var ég búin að setja ger í bruggið (man ekki hvað þetta kallast), og bíð bara eftir árangri.
mun eflaust koma til með að spyrja spurninga og segja frá hvernig gengur.
kv.oddur





