Stíl-brot

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Stíl-brot

Post by Bjössi »

setti í þenna milli jóla og nýárs
átti ekki að vera dökkur lager en þar sem Caraaroma blotnaði ég geymi úti í tunni kornið og komst vatn í hana


mjög góð lykt ur vatslás, gerjast við 11°

Valhölls Lager
Munich Dunkel


Type: All Grain
Date: 30.12.2010
Batch Size: 27,50 L
Brewer: Bjössi
Boil Size: 34,00 L Asst Brewer:
Boil Time: 60 min Equipment: My Equipment
Taste Rating(out of 50): 35,0 Brewhouse Efficiency: 71,50
Taste Notes:

Ingredients

Amount Item Type % or IBU
5,00 kg Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM) Grain 83,33 %
0,50 kg Munich II (Weyermann) (8,5 SRM) Grain 8,33 %
0,30 kg Caraaroma (Weyermann) (178,0 SRM) Grain 5,00 %
0,20 kg Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM) Grain 3,33 %
15,00 gm Magnum [10,00 %] (60 min) Hops 13,8 IBU
10,00 gm Magnum [10,00 %] (45 min) Hops 8,4 IBU
10,00 gm Amarillo Gold [7,00 %] (30 min) Hops 4,9 IBU
20,00 gm Amarillo Gold [7,00 %] (15 min) Hops 6,4 IBU
20,00 gm Amarillo Gold [7,00 %] (5 min) Hops 2,6 IBU
20,00 gm Amarillo Gold [7,00 %] (0 min) Hops -
s-23



Beer Profile

Est Original Gravity: 1,049 SG
Measured Original Gravity: 1,048 SG
Est Final Gravity: 1,013 SG Measured Final Gravity: 1,010 SG
Estimated Alcohol by Vol: 4,72 % Actual Alcohol by Vol: 4,95 %
Bitterness: 36,1 IBU Calories: 446 cal/l
Est Color: 12,7 SRM Color: Color


Mash Profile

Mash Name: Single Infusion, Medium Body Total Grain Weight: 6,00 kg
Sparge Water: 15,62 L Grain Temperature: 22,2 C
Sparge Temperature: 75,6 C TunTemperature: 22,2 C
Adjust Temp for Equipment: TRUE Mash PH: 5,4 PH

Single Infusion, Medium Body Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 15,63 L of water at 74,4 C 67,8 C
10 min Mash Out Add 8,75 L of water at 91,5 C 75,6 C
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Stíl-brot

Post by Bjössi »

Opnaði flösku í gær
verð að segja og vera hógvær, þessi lager er bara þrusu ansk.....góður
Konan sagði að þennan ætlaði hún bara að drekka, og bað mig um að leggja í annan
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Stíl-brot

Post by kristfin »

það eru 200 grömmin af pilsner sem eru að gera þetta :)

langar að smakka þennan hjá þér bjössi
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Stíl-brot

Post by Oli »

Líst vel á þennan Bjössi, gott að konan er farin að meta bjórinn þinn, verst að nú færð þú örugglega minnst af honum :D
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Post Reply