Kornelius kútar

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Bjarki
Kraftagerill
Posts: 78
Joined: 15. Dec 2009 16:17

Kornelius kútar

Post by Bjarki »

Á vafri á HBT vefnum rakst á þessa síðu hér http://www.cornykeg.com/index.asp?category=25114" onclick="window.open(this.href);return false; þarna er hægt að fá kúta á brunaútsöluverði að því virðist. Veit einhver hvað kostar að fá svona lagað heim, vörugjöld, tolla o.þ.h. ? Hver er munurinn á "pin" og "ball" lock, hvort er betra o.s.frv. ?
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Kornelius kútar

Post by Eyvindur »

Ég veit ekki hvernig þetta yrði tollað, en líklega er best að kíkja á ShopUSA til að sjá sirka hvað þetta væri að kosta. Ég nota yfirleitt þá þumalputtareglu að tvöfalda í huganum - það kemst oftar en ekki nálægt því sem á daginn kemur (athugaðu að taka sendingarkostnað inn í alla útreikninga, því þú þarft að borga vask af honum líka).

Munurinn á ball og pin lock felst í tengingum. Ball lock er smellt á, pin lock er krækt á. Ég held að það sé ekki hægt að tala um að annað sé betra en hitt - annað er bara gamli Pepsi standardinn (ball lock) og hitt Coke (pin lock).

Ef þú ætlar að panta þaðan myndi ég panta "refurbished". Ég fékk nokkra gamla og lasna kúta, og kostnaðurinn við að gera þá upp er lúmskur. Þú sparar líklega lítið á því. Ég veit að ég stend ekki í því aftur.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Kornelius kútar

Post by Eyvindur »

Annars er spurning hvort þessir aðilar geta ekki sett í stærri pakka, ef einhverjir héðan hefðu áhuga á hópkaupum. Þar sem mínir kútar eru meira og minna lasnir væri ég alveg til í að bæta nokkrum í safnið, ef kostnaðurinn yrði hóflegur.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Kornelius kútar

Post by atax1c »

Mig langar rosalega að gera mér kegerator með 2 kútum og öllu klabbinu, ég væri líklega til í að vera með í einhverjum hópkaupum frá þessari síðu.

EDIT: Þar fór það...
We do not ship to Iceland. We have found that shipping is too prohibitive.

Thanks for the inquiry.

CornyKeg
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Kornelius kútar

Post by hrafnkell »

Ég er með heildsöluverðlista frá kegconnection, og ég gæti tekið kúta á betra verði en þessu þaðan. Ég þyrfti þó að panta svona 20stk og líklega taka í gegnum shopusa. Mig grunar að final kostnaðurinn per kút sé uþb 5-7þús. Ég veit ekki alveg hvernig þetta yrði tollað og hvaða gjöld shopusa setji á...

Það væri auðvitað langt best ef einhver gæti reddað kútunum sjálfum hjá vífilfelli og allt annað gæti komið frá einhverri netverslun án geðsjúks sendingarkostnaðar. Verst hvað vífilfell eru rosalega anal með þetta :(
Sleipnir
Kraftagerill
Posts: 58
Joined: 8. Nov 2010 20:25

Re: Kornelius kútar

Post by Sleipnir »

Eru ekki einhverjir á spjallinu sem eru innviklaðir í Ölgerðina og gætu samið við þá um nokkra kúta?
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Kornelius kútar

Post by Eyvindur »

ShopUSA væri eina vitið.

Ég myndi kaupa kúta á 5-7.000 kall stykkið, klárlega. Hversu marga færi eftir verði á hverjum fyrir sig. Sé fyrir mér 3-5 stykki, ef það er á þessu verði.

Hvernig er það, hefur einhver prófað að athuga hvort Vífilfell væri til í að láta kútana loklausa? Þá eru þetta ekki lengur þrýstikútar - ekki hættulegra en málningardósir. Það væri eflaust ódýrara að redda lokum að utan fyrir okkur. Bara pæling, sko.

Sleipnir: Ölgerðin henti þessum kútum fyrir nokkrum árum. Allt draslið fór á haugana.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Kornelius kútar

Post by atax1c »

hrafnkell wrote:Ég er með heildsöluverðlista frá kegconnection, og ég gæti tekið kúta á betra verði en þessu þaðan. Ég þyrfti þó að panta svona 20stk og líklega taka í gegnum shopusa. Mig grunar að final kostnaðurinn per kút sé uþb 5-7þús. Ég veit ekki alveg hvernig þetta yrði tollað og hvaða gjöld shopusa setji á...

Það væri auðvitað langt best ef einhver gæti reddað kútunum sjálfum hjá vífilfelli og allt annað gæti komið frá einhverri netverslun án geðsjúks sendingarkostnaðar. Verst hvað vífilfell eru rosalega anal með þetta :(

Svöruðu þeir þér ? Var að reyna að tala við þá en það er pínku strembið. Sögðu reyndar þetta:
...the problem is that these kits are so heavy and bulky that the shipping might be more than you want to pay.
En ef þeir eru eitthvað að tala við þig, þá ættum við að reyna að taka hóppöntun á þetta ef það er áhugi.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Kornelius kútar

Post by hrafnkell »

Já þeir svöruðu loksins og sögðu að shopusa væri ekkert mál. Næsta mál væri etv að finna kaupendur fyrir 20-30 kúta.
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Kornelius kútar

Post by gunnarolis »

Og panta inn draslið fyrir mig í leiðinni !"#%$#"$$%""%#
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Kornelius kútar

Post by hrafnkell »

gunnarolis wrote:Og panta inn draslið fyrir mig í leiðinni !"#%$#"$$%""%#
Það myndi þá etv fá að fljóta með :) Þú varst aldrei búinn að senda mér uppfærðan innkaupalista samt.
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Kornelius kútar

Post by atax1c »

Ég tæki líklega 2-3 og allar græjur með þeim.
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

Re: Kornelius kútar

Post by andrimar »

Áhugasamur, þarf samt smá tíma til að taka saman þetta hjá þeim. Hef aldrei skoðað þeirra síðu.
Kv,
Andri Mar
Bjarki
Kraftagerill
Posts: 78
Joined: 15. Dec 2009 16:17

Re: Kornelius kútar

Post by Bjarki »

Hef að áhuga að taka þátt í hóppöntun, er að spá í 2-4 kúta. Líst vel á shopusa díl ef það gengur upp.
Maddi
Villigerill
Posts: 38
Joined: 4. Oct 2010 12:53

Re: Kornelius kútar

Post by Maddi »

Væri til í að sjá lokaverð..
Hefði alveg áhuga á eins og 2 kútum.
Silenus
Villigerill
Posts: 42
Joined: 14. Sep 2010 08:58

Re: Kornelius kútar

Post by Silenus »

Ég væri til í 4 stk. ef verðið fer ekki út fyrir öll velsemismörk.
kk, HJ
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Kornelius kútar

Post by atax1c »

Þá erum við strax komnir upp í sirca 18 kúta :beer:
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Kornelius kútar

Post by Idle »

Miðað við 7 til 8.000 kr. á kút, þá gæti ég vel ímyndað mér að fá þrjú stykki.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
valurkris
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 29. Jul 2009 06:47
Location: Kópavogur

Re: Kornelius kútar

Post by valurkris »

Ég væri til í tvo kúta, ef verðið fer ekki uppúr öllu
Kv. Valur Kristinsson
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Kornelius kútar

Post by kalli »

Ég er til í tvo kúta
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Kornelius kútar

Post by karlp »

atax1c wrote:Mig langar rosalega að gera mér kegerator með 2 kútum og öllu klabbinu, ég væri líklega til í að vera með í einhverjum hópkaupum frá þessari síðu.

EDIT: Þar fór það...
We do not ship to Iceland. We have found that shipping is too prohibitive.

Thanks for the inquiry.

CornyKeg
Americans suck. Other shops went, "shipping is more than twice the price? are you insane?" and I just answered, "I'm well aware of that, but I'm well aware that I'm shipping large steel drums around the world, of course I expect them to be expensive"

Find a better shop. Last kegs I bought cost $17USD per keg, plus $190 shipping (for four) plus 25.5% VSK on the whole lot when it got here. The price of the keg itself is immaterial, so go find a better shop that knows what service means, rather than a shop that has a $2 discount on the keg itself. It's just not worth it.
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Kornelius kútar

Post by karlp »

hrafnkell wrote:Ég er með heildsöluverðlista frá kegconnection, og ég gæti tekið kúta á betra verði en þessu þaðan. Ég þyrfti þó að panta svona 20stk og líklega taka í gegnum shopusa. Mig grunar að final kostnaðurinn per kút sé uþb 5-7þús. Ég veit ekki alveg hvernig þetta yrði tollað og hvaða gjöld shopusa setji á...

Það væri auðvitað langt best ef einhver gæti reddað kútunum sjálfum hjá vífilfelli og allt annað gæti komið frá einhverri netverslun án geðsjúks sendingarkostnaðar. Verst hvað vífilfell eru rosalega anal með þetta :(

This is a good price :) I was paying ~5500-6500 per keg, back in 2007. (Of course, I wasn't buying 20 of them, and paid through the nose for shipping)

If I didn't have six already...
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
siggis
Villigerill
Posts: 17
Joined: 3. Oct 2010 23:14

Re: Kornelius kútar

Post by siggis »

Ég hefði áhuga á 2-4 kútum með öllum
Hvernig er annars statusinn á þessu máli ?
mattib
Kraftagerill
Posts: 60
Joined: 13. Feb 2011 19:16

Re: Kornelius kútar

Post by mattib »

Sælir , ég væri til í að vera með líka . endilega látið vita hérna inni fyrir pöntun . Maður væri til í að taka Keg kit með öllu með .
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Kornelius kútar

Post by arnarb »

Hrafnkell, ég hefði áhuga á að skoða þetta einnig ef þú er að spá í þetta.
Arnar
Bruggkofinn
Post Reply