30 lítra stálpottur með elementum til sölu

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

30 lítra stálpottur með elementum til sölu

Post by kristfin »

fyrrverandi 30 lítra bjórkaggi, með 2 elementum. ég er ekki alveg viss stærðina á þeim, en annað elementið er nóg til að viðhalda suðu. ég notaði þennan pott fyrir fyrstu 40 bjórana mína.

Image

Image

ég set 10.000 á pottinn með hitamælinum. það er ekki krani, en ég get sett hann á fyrir 2.000

þetta er bara efniskostnaður

áhugasamir sendi mér línu á kristfin@gmail.com
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply