Mér áskotnuðust nokkur hundruð gamlar hálslausar flöskur (sjá mynd). Mig langar mikið að nota þær en tapparinn minn tekur ekki þátt í því (hefðbundinn hand öltappalokari: http://www.vinkjallarinn.is/xodus_produ ... &SubCat=54)
Hafa einhverjir reynslu af þessum flöskum og vita hvers konar öltappalokarar gætu virkað? Eða á ég bara að trúa þeim sem skrifuðu skýrum stöfum "Not to be refilled" á flöskurnar?