Aula spurning :)

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
raggi
Kraftagerill
Posts: 77
Joined: 10. Dec 2009 22:35

Aula spurning :)

Post by raggi »

Ég er ekki alveg að fatta varðandi boil size og batch size. Lumar einhver á þokkalegri útskýringu. :)
User avatar
smar
Villigerill
Posts: 42
Joined: 1. Jul 2010 07:42
Location: Selfoss

Re: Aula spurning :)

Post by smar »

Boil size er magnið sem fer í pottinn fyrir suðu, batch size er magnið eftir suðu og uppgufun.

Kanski rugl í mér en svona skil ég þetta :D
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Aula spurning :)

Post by kalli »

smar wrote:Boil size er magnið sem fer í pottinn fyrir suðu, batch size er magnið eftir suðu og uppgufun.

Kanski rugl í mér en svona skil ég þetta :D
Batch size er sem sé það magn sem fer í gerfötuna.
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Aula spurning :)

Post by gunnarolis »

Þegar að þú sýður virt í klukkutíma til einn og hálfann, þá gufar upp töluvert magn af vökva.

Það sem þú setur í bruggpottinn er boil size, það sem þú færð í bruggfötuna eftir uppgufun og kælitap er batch size.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
raggi
Kraftagerill
Posts: 77
Joined: 10. Dec 2009 22:35

Re: Aula spurning :)

Post by raggi »

Takk kærlega fyrir svörin. Það sem vafðist fyrir mér var hvort kornið væri inn í þessu. Ég skildi þetta þá rétt eftir allt saman.
Post Reply