Ameríski Draumurinn

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Ameríski Draumurinn

Post by kristfin »

ég lagði þennan í um daginn. er búinn að vera lesa mér til um classic american pilsner og langaði til að prófa.
ég notaði polentu í stað flaked mais og framkvæmdi cereal mash.
rosalega mikið af saaz humlum, sem eru uppáhaldið mitt í dag.
er að malla við 10° núna

Code: Select all

Recipe: #33 Ameríski Draumurinn
Brewer: Kristján Þór Finnsson
Asst Brewer: 
Style: Classic American Pilsner
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 22,71 L      
Boil Size: 27,83 L
Estimated OG: 1,058 SG
Estimated Color: 4,6 SRM
Estimated IBU: 35,3 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
4,00 kg       Pale Malt, Maris Otter (3,0 SRM)          Grain        71,41 %       
1,60 kg       Corn, Flaked (1,3 SRM)                    Grain        28,59 %       
57,00 gm      Saaz [3,50 %]  (60 min)                   Hops         26,3 IBU      
28,00 gm      Saaz [3,50 %]  (20 min)                   Hops         4,3 IBU       
28,00 gm      Saaz [3,50 %]  (10 min)                   Hops         2,6 IBU       
28,00 gm      Saaz [3,50 %]  (5 min)                    Hops         2,2 IBU       
28,00 gm      Saaz [3,50 %]  (0 min)                    Hops          -            


Mash Schedule: Single Infusion, Light Body, Batch Sparge 66
Total Grain Weight: 5,60 kg
----------------------------
Single Infusion, Light Body, Batch Sparge 66
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
90 min        Mash In            Add 15,00 L of water at 73,9 C      65,6 C        


Notes:
------
uppskrift í grunninn frá jamil, snatch the pebble
preboil 14brix = 1057
http://oz.craftbrewer.org/Recipes/beerstyle/WWhite/CAP.html
Target water profile:    Pilsen                 
Starting Water (ppm):                    
Ca:    4,65                
Mg:    0,9                
Na:    8,9                
Cl:    9                
SO4:    2                
CaCO3:    20                
                    
Mash / Sparge Vol (gal):    4,0    /    5,0        
Mash / Sparge Vol (liters):    15    /    19        
Dilution Rate:    0%                
                    
Adjustments in grams (grains) Mash / Boil Kettle                    
CaCO3 (Chalk):    0    (0)    /    0    (0)
CaSO4 (Gypsum):    2    (31)    /    0    (0)
CaCl2 (Cal.Cloride):    2,6    (40)    /    0    (0)
MgSO4 (Epsom):    1    (15)    /    0    (0)
NaHCO3 (Baking Soda):    0    (0)    /    0    (0)
NaCl (Table Salt):    0    (0)    /    0    (0)
HCL Acid:    0    (0)    /    0    (0)
Lactic Acid:    0    (0)    /    0    (0)
                    
Mash Water / Total water / Pilsen  water (ppm):                    
Ca:    82    /    39    /    10
Mg:    7    /    4    /    3
Na:    9    /    9    /    3
Cl:    93    /    46    /    4
SO4:    102    /    46    /    4
CaCO3:    20    /    20    /    2
                    
RA (mash only):    -43    (2 to 7 SRM)            
Cl to SO4 (total water):    0,99    (Balanced)            
Cl to SO4 Pilsen     1,00                

cereal mash:
1.6 kg polenta + .55 kg pale 
10 lítrar af vatni
15 mín við 63°
30 mín við 76°
15 mín suða
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Ameríski Draumurinn

Post by kristfin »

er að drekka fyrsta glasið af þessum.

með tárin í augunum.

hann er crisp, ferskur, ilmar rosalega vel af saas sem skilar sér í bragðið og fínn biturleiki. hver sopi kallar á annan.

þessi fer á topp 3 yfir þá bjóra sem ég hefi bruggað.

ég er á því að þessi brúi bilið milli okkar bjór besservisseranna og hins venjulega bjórdrekkandi almúga. allavega þá er konan yfir sig hrifin.

verð með veislu á morgun, 4 bjórar á krana, verður gaman að sjá hvernig þeir leggjast í fólkið
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Ameríski Draumurinn

Post by sigurdur »

Þessi lítur skemmtilega út.
Það væri gaman að fá að smakka þennan hjá þér einhverntímann.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Ameríski Draumurinn

Post by kristfin »

hrikaleg mynd. en sýnir allavega fínan haus, þetta er ca 10 mín eftir að ég hellti í glasið.
ekki orðinn alveg tær, fyrstu glösin úr kútunum hjá mér eru í móðu, síðan verðr þetta kristaltært
cap.jpg
cap.jpg (14.03 KiB) Viewed 11476 times
það er auðsótt siggi.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Ameríski Draumurinn

Post by Andri »

Er ekki fullmikið af humlum miðað við "ameríska drauminn" sem er væntanlega þessi típíski bud lager?
Hvaða ger & hvaða gerjunarhitastig?
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Ameríski Draumurinn

Post by kristfin »

pre probition bjór var víst mikið humlaður. þar var amerískt hráefni en þýsk bjórgerðarmenning sem innflytjendurnir komu með.

þessi bjór á ekkert skilt við bud light, sem er allt önnur skepna.

hér eru nokkrar línur um CAP http://www.brewingtechniques.com/librar ... enner.html" onclick="window.open(this.href);return false;

ég er með bohemian lager ger sem ég hef notað í mína pilsnera. ég er enn að ýta áfram kynslóðum af því síðan í apríl/mai.

gerið fór í bjórinn þegar hann var búinn að ná 10° gráðu hita. gerjaði hann í frá 9.9 til 1.10. hækkaði hitann í 15° í daga í lokin fyrir d-rest. hann er buinn að vera í lageringu síðan 3.10, eða í 2 vikur. ég held að hann verði fyrst orðinn verulega góður eftir 4 vikur.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Ameríski Draumurinn

Post by Bjössi »

Þennan er ég að spá í að gera en er að velta fyrir mér hvort yrði mikil breiting að nota S-23?
og gerja við 11-12°C
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Ameríski Draumurinn

Post by kristfin »

geri ekki ráð fyrir því.

mesta mausið í þessu er að sjóða kornið. ég notaði polentu. þetta var rosalega góður bjór. með því betra sem ég hef gert.

minnti soldið á bohem pilsner með smá sætu eftirbragði. nammi
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
flang3r
Villigerill
Posts: 26
Joined: 20. Aug 2010 22:16

Re: Ameríski Draumurinn

Post by flang3r »

Þetta lýtur glæsilega út! Kannski prófar maður þennan næst.

Alltaf verið draumur að gera svona svakalega saaz uppskrift!
Á flöskum: APA
Í gerjun: Ekkert :(
Næsta uppskrift: Hugsanlega Stout eða Porter
Gerjað: APA, Brown Ale
AG Bjór alls: 86 lítrar
Stebbi
Kraftagerill
Posts: 84
Joined: 22. Apr 2010 20:45
Location: Hafnarfjörður

Re: Ameríski Draumurinn

Post by Stebbi »

Ef þetta er sá sem við fengum á nóvemberfundinum heima hjá Kristjáni þá mæli ég algjörlega með þessum, ég er mjög erfiður á pilsner og ljósa bjóra almennt en þessi verður pottþétt bruggaður við gott tækifæri. Ótrúlega crisp og refreshing af krana og með þessu sæta eftirbragði sem fær mann til að vilja meira og meira. Það sem eyðilagði upplifunina var það að ég var á bíl, hefði vel viljað hvolfa nokkrum í viðbót.
Í gerjun: ekkert eins og er
Í hugsanaferli: Brúnöl og Irish Stout
Á flöskum: Port 'au Palmer
Bruggað: ca. 202L
Post Reply