Ég fékk notaðan carboy úr gleri um daginn, það var nokkuð um óhreinindi í botninum á honum sem burstinn góði náði ekki nægilega. Hvaða efni eruð þið menn að nota á svona nasty óhreinindi.
Í gerjun: Jólaöl 2009 Í þroskun: Bláberjalambic 2007 Í flöskum: Margt Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
Ég læt hlutina vanalega liggja í klór og sprauta svo vatni af eins miklum krafti og ég get. Helst myndi ég vilja verða mér úti um háþrýstisprautu, en reyndar er hægt að búa til góða carboy sprautu úr koparröri... Það var einhver grein um það í Brew Your Own einhvern tíma...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
Getur keypt drasl í ámunni sem þú setur á krana, setur svo á fullann kraft og ýtir carboyinu á þetta.... hef ekki hugmynd hvað þetta kallast. http://aman.is/index.php?page=shop.prod ... p&Itemid=1" onclick="window.open(this.href);return false;
Í gerjun : Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Þessi er örugglega ekki nógu stór fyrir carboy, á svona hérna heima sem virkar vel á flöskur, en nær engri drullu úr botninum á þeim samt
Jörvi Brauhaus
Að gerjast: Ekkert Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Að gerjast: Ekkert Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Ég myndi láta í hann sjóðandi heitt vatn og klór. Þarft alls ekki að fylla hann ef óhreinindin eru bara í botninum. Ef þú notar heitt vatn er ráð að hita hann rólega með volgu og síðan heitari vatn - snöggar hitabreytingar geta brotið hvaða gler sem er.
Láta það standa allvegna sólahring. Ég á svona sprautu eins og Andri talar um, nema hvað hún er úr kopar. Hún myndi virka hressilega að ná óhreinindunum úr botninum. Þú getur líka alltaf fengið þér prik og fest á það tusku ef þessi óhreinindi eru svakalega treg.
Já, og svona þykkt gler brotnar enn frekar við snöggar hitabreytingar en þynnra gler, þannig að þú skalt gæta þín á því.
Ég hef einu sinni lent í mjög tregum kút, og þá setti ég bara slöngu ofan í og lét heitt vatn buna stanslaust í tvo tíma, eða svo (byrjaði með það kalt (mjög lengi að hitna hjá mér) og lét það hitna). Það náði megninu og klórinn náði restinni...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór
Þetta vissi ég ekki um Borosilicate gler. Takk fyrir það!
Fann það út þegar ég var 10 ára gamall hvað skeður þegar maður setur fiskabúrshitara sem er búin að liggja í gangi í svolitla stund ofan í vatn. Krass kúrs í varmafræði og rafmagnsfræði