Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238 Joined: 8. May 2009 08:32
Post
by ulfar » 1. Jan 2011 15:03
Um leið og ég óska öllum meðlimum fágunar og gestum á spjalli gleðilegs nýs árs vil ég tilkynna um fyrsta fund ársins. Hann verður haldin á Vínbarnum 10. janúar 2011. Fundurinn er haldin viku seinna en hefðin segir til um því fyrstu mánudagur janúar féll ansi nálægt hátíðarhöldunum.
Hvet ég alla sem gerður jólabjór að koma með sýni á fundinn.
Fundurinn er opin bæði félagsmönnum og gestum á spjalli og hefst klukkan 20:30 að venju.
kv. Úfar
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242 Joined: 14. Jun 2009 22:30
Post
by arnarb » 3. Jan 2011 21:51
Ég mæti - vonast eftir fjörugum umræðum enda um margt að ræða á nýju ári.
Arnar
Bruggkofinn
halldor
Undragerill
Posts: 770 Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík
Post
by halldor » 5. Jan 2011 13:18
Ég reyni að mæta
Plimmó Brugghús
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985 Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:
Post
by sigurdur » 5. Jan 2011 14:11
Ég býst við að mæta.. og verð vonandi ekki á vakt aftur.
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563 Joined: 23. Mar 2010 16:44
Post
by gunnarolis » 5. Jan 2011 22:24
Ég reyni að mæta, en ekki nema nafnið á þræðinum verði leiðrétt
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002 Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík
Post
by Idle » 6. Jan 2011 09:00
gunnarolis wrote: Ég reyni að mæta, en ekki nema nafnið á þræðinum verði leiðrétt
Sáttur?
Nú er ég næstum viss um að ég komist!
Fyrirhugað : Bruggpása.
Í gerjun : Ekkert.
Í þroskun / lageringu : Ekkert.
Á flöskum : Ekkert.
Bruggað (AG) : 588 l.
Stebbi
Kraftagerill
Posts: 84 Joined: 22. Apr 2010 20:45
Location: Hafnarfjörður
Post
by Stebbi » 6. Jan 2011 19:34
Stefni á að mæta og kem með smakk. Er annars búið að hafa samband við Vínbarsmenn og biðja þá um að skilja eftir ólæst í þetta skiptið
Í gerjun: ekkert eins og er
Í hugsanaferli: Brúnöl og Irish Stout
Á flöskum: Port 'au Palmer
Bruggað: ca. 202L
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563 Joined: 23. Mar 2010 16:44
Post
by gunnarolis » 6. Jan 2011 20:39
Já ég er hel sáttur með þetta.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305 Joined: 8. May 2009 00:27
Post
by karlp » 7. Jan 2011 22:35
ég mæta
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568 Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:
Post
by hrafnkell » 8. Jan 2011 21:39
Ég ætla að reyna að mæta.
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216 Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður
Post
by viddi » 9. Jan 2011 22:06
Mæti með bruggfélaga mínum.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568 Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:
Post
by hrafnkell » 10. Jan 2011 18:03
Nú eru margir sem ætla að mæta. Er ekki örugglega búið að hafa samband við vínbarinn uppá að það sé opið?
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242 Joined: 14. Jun 2009 22:30
Post
by arnarb » 10. Jan 2011 18:54
Stjórnin mætir snemma...til að opna með góðu eða illu
Arnar
Bruggkofinn
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985 Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:
Post
by sigurdur » 10. Jan 2011 20:22
Það er pottþétt opið.
halldor
Undragerill
Posts: 770 Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík
Post
by halldor » 11. Jan 2011 12:48
Takk fyrir skemmtilegan fund
Gaman þegar fundirnir eru svona fjölmennir.
Plimmó Brugghús
Stebbi
Kraftagerill
Posts: 84 Joined: 22. Apr 2010 20:45
Location: Hafnarfjörður
Post
by Stebbi » 11. Jan 2011 17:42
Já takk fyrir mig
Í gerjun: ekkert eins og er
Í hugsanaferli: Brúnöl og Irish Stout
Á flöskum: Port 'au Palmer
Bruggað: ca. 202L
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238 Joined: 8. May 2009 08:32
Post
by ulfar » 11. Jan 2011 20:34
Já þetta var nú meiri gleði samkoman. Kalli sýndi glæsilegan tækjakost, Hrafnkell seldi mér vog og svo var heill haugur af skemmtilegum bjór smmmakkaður.
Takk takk, Úlfar
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216 Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður
Post
by viddi » 12. Jan 2011 15:16
Tek undir þessi orð. Hafði ákaflega gaman af og þakka fyrir ýmis heilræði.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.