Maður kíkir reglulega inn á ámuna til að athuga hvort eitthvað sniðugt detti þar inn (reyndar þegar það gerist þá er reynist það oft ekki vera þess virði) og sá að þeir eru með fötu með hitun.
miklu meira gaman að gera þetta sjálfur samt. ég á stórt hitateppi, til að setja í stól hjá bakveikum, sem væri hægt að ota í svona. bara vefja um fötuna og setja controller á.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Þetta er sniðugt, en ekki þess virði ef maður hefur gaman af því að setja svona saman sjálfur.
Ef maður nennir hins vegar ekki að setja þetta saman þá er verðið ekkert allt of vitlaust.
Samkvæmt Boil time calculator ( http://www.phpdoc.info/brew/boilcalc.html" onclick="window.open(this.href);return false; ) þá ætti maður að vera 84 mínútur að hita 25 lítra úr 7°C í 100°C með 2200W og 88% nýtingu.