Norsarinn

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
bussli
Villigerill
Posts: 3
Joined: 3. Jan 2010 20:18

Norsarinn

Post by bussli »

Hvernig líst ykkur á þetta er þetta ekki málið einfalt og gott kíkið á slóðina http://www.brygging.no/public/docs/Pres ... ygging.ppt" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Norsarinn

Post by kristfin »

þetta er mjög flott, það vantar ekki. ef maður er í smiðagírnum þá er þetta sniðug leið. í raun er þetta bara BIAB, sem hagsýna húsmóðirin getur útfært með poka á ódýran hátt.

en þetta er flott hjá þeim. þeir mega nú eiga það. ég er hrifinn af þessari liggjandi gerjunarfötu hugmynd. kannski að maður taki það upp sjálfur
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply