Duff

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Duff

Post by BeerMeph »

Sá eini sanni virðist vera til i ríkinu:

http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=18320
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Duff

Post by sigurdur »

hahaha ... snilld
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Duff

Post by hrafnkell »

Já ég sá hann einmitt um daginn.. Hvarflaði að mér að kippa einum með :)

Fannst frekar fyndið að hann er frá Þýskalandi
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Duff

Post by gunnarolis »

Ég mæli með að allir smakki þennan bjór. Ég keypti hann í Danmörku í sumar, og þetta er rooooooooosalega vont.

Ég er oft neikvæður, en þessi er rosalega vondur.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
Post Reply