Ef maður skolar hverja flösku og tappa með joðófór og hristir svo úr þeim rétt fyrir áfyllingu, þá eru samt sem áður líklega um 3 ml af lausninni eftir í flöskunni. Það gefur 3ml af t.d. 20ppm lausn í 330 ml af bjór. Það gefur 0.2ppm lausn af joðófór í bjórnum. Svo kemur væntanlega eitthvað smávegins af verkfærum og fötums em maður er að sótthreinsa og nota. Það er þó líklega hverfandi, kannski gefa okkur að bjórinn sé með allt að 0.3ppm lausn.
The vast majority of people, 98 to 99 percent, can take iodine in doses ranging from 10 to 200 mg a day without any clinically adverse affects on thyroid function.
Ég held að 0.3ppm í vatni sé 0.0003g per liter.
3 bjórar iu.þ.b. liter
Til að ná í 200mg þá þarf að drekka 666 bjóra ( 666!!)
Sko... ég held að þetta ætti ekki að vera áhyggjuefni
Já, held að maður þurfi ekki að fara að hafa áhyggjur af litnum af bjórnum heldur,, ef að ljóst öl er orðið rafbrúnt, þá ertu með of sterka lausn
