minn fyrsti Lager

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

minn fyrsti Lager

Post by Bjössi »

Sett í þenna í gær og núna að gerjast við 11°
náði mjög góðri nýtingu eftir mikið fikt með milluna

Lager Pilsner
Bohemian Pilsner


Type: All Grain
Date: 16.11.2010
Batch Size: 30,00 L
Brewer: Bjössi
Boil Size: 35,30 L Asst Brewer:
Boil Time: 90 min Equipment: My Equipment
Taste Rating(out of 50): 50,0 Brewhouse Efficiency: 80,60
Taste Notes:

Ingredients

Amount Item Type % or IBU
6,37 kg Pilsner (Weyermann) (1,7 SRM) Grain 100,00 %
50,00 gm Saaz [4,00 %] (60 min) Hops 15,9 IBU
50,00 gm Saaz [4,00 %] (30 min) Hops 12,2 IBU
30,00 gm Saaz [4,00 %] (10 min) Hops 3,5 IBU
30,00 gm Saaz [4,00 %] (0 min) Hops -



Beer Profile

Est Original Gravity: 1,054 SG
Measured Original Gravity: 1,054 SG
Est Final Gravity: 1,014 SG Measured Final Gravity: 1,012 SG
Estimated Alcohol by Vol: 5,21 % Actual Alcohol by Vol: 5,48 %
Bitterness: 31,6 IBU Calories: 507 cal/l
Est Color: 3,2 SRM Color: Color


Mash Profile

Mash Name: Single Infusion, Medium Body Total Grain Weight: 6,37 kg
Sparge Water: 15,79 L Grain Temperature: 22,2 C
Sparge Temperature: 75,6 C TunTemperature: 22,2 C

Single Infusion, Medium Body Step Time Name Description Step Temp
60 min Mash In Add 16,60 L of water at 74,4 C 67,8 C
10 min Mash Out Add 9,29 L of water at 91,5 C 75,6 C
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: minn fyrsti Lager

Post by sigurdur »

Til hamingju með þinn fyrsta lager.

Hvaða ger settiru í bjórinn og við hvaða hitastig settiru gerið í?
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: minn fyrsti Lager

Post by Bjössi »

S-23 við 11,5C
inn í ísskáp sem er 10,5C

gerði ráð fyrir 65% nýtingu útaf stillinga vankunnáttu á millu en varð svo 80%, þurfti að bæta við vatni

Verð að taka fram að á bestu konu í heimi, hún reddaði mér þessum ísskáp gegnum vinkonu
þurfti bara að sækja, og láta nokkrar flöskur fyrir
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: minn fyrsti Lager

Post by Oli »

Þessi verður góður Bjössi, frábær uppskrift.
Þú kemur nú með smakk til okkar ef þú kíkir á þann gamla á næstunni. :beer:
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: minn fyrsti Lager

Post by Oli »

Var það með ráðum gert að sleppa cara-pils úr uppskriftinni eða áttirðu það ekki til?
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: minn fyrsti Lager

Post by Bjössi »

Já,sjálfsagt mál að taka frá í smakk, er en á hugmyndastigi að fara vestur
annars getur kallin tekið með þegar hann kemur ´til Rey í Desember
átti ekki til cara-pils, þannig að setja "eitthvað" í staðinn áhvað ég bara að sleppa því
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: minn fyrsti Lager

Post by Oli »

já þetta verður áreiðanlega gott án þess ;)
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: minn fyrsti Lager

Post by gunnarolis »

Lager (German: storage) is a type of beer that is brewed using bottom-fermenting yeast at lower temperatures and for longer durations rather than those typically used to brew ales. In German, the term "lager" refers to storing a beer at cool temperatures and does not necessarily imply bottom-fermentation. Pilsner, Bock, Dortmunder Export and Märzen are all styles of lager.

Edit : Smá skita. :skal:
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: minn fyrsti Lager

Post by sigurdur »

gunnarolis wrote:Edit : Smá skita. :skal:
Það var smá þefur af þessu ;)
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: minn fyrsti Lager

Post by Idle »

Til lukku félagi, nú líst mér á þig! Verðum að taka bruggdag saman fljótlega. :D
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: minn fyrsti Lager

Post by gunnarolis »

Siggi ekki sverta annars óflekkað mannorð mitt hérna :fagun:
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: minn fyrsti Lager

Post by Bjössi »

Já Siggi, verðum að stefna á bruggdag
annars...
er eðlilegt að gerjun (blúbbl) sé rólegra/hægar en við ölgerð?
Búbblar frekar rólega í mínum kút
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: minn fyrsti Lager

Post by Oli »

Bjössi wrote:Já Siggi, verðum að stefna á bruggdag
annars...
er eðlilegt að gerjun (blúbbl) sé rólegra/hægar en við ölgerð?
Búbblar frekar rólega í mínum kút
Jú það er eðlilegt, lagergerið vinnur við lægra hitastig, efnaskiptin eru því hægari, mikilvægt að setja nógu mikið af geri til að byrja með.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: minn fyrsti Lager

Post by kristfin »

til lukku með þennan bjössi.

ég er búinn að brugga þennan og það var einn af mínum bestu pilsnerum. þessir saas humlar eru æðislegir.

vertu ekki að hafa áhyggjur af bubblinu. það fer ekkert að bubbla fyrr en vökvinn er full kolsýrður og það tekur lengri tíma við svona kulda. ef ekkert er farið að sjást eftir viku skaltu taka mælingu fyrir sálartetrið :)
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: minn fyrsti Lager

Post by Bjössi »

Takk fyrir þetta
Ég er voða spenntur og stressaður, mæli hitastig 1x á dag, er með 1ltr flösku af vatni inn í ískap sem ég tek mælingu af
mæling sýnir alltaf rétt rúmlega 11°C annars er ný farið að bubbla hægt og rólega
þannig að ég er orðinn mun rólegri
ég mun svo fleyta yfir eftir um 2 vikur þar sem mjög mikið botnfall er í tunnu örugglega um 5cm (stífla í meskingu)
lagera svo í rúmar 2 vikur veins nálægt núll gráðum og hægt er, ekki rétt hjá mér?
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: minn fyrsti Lager

Post by kristfin »

hitinn inni í gerjunarfötunni getur verið hærri. þegar ég gerja í ísskáp þá teipa ég mælinn (probinn) við fötuna miðja, og hef eitthvað einangrandi yfir. en það skiptir væntanlega ekki svo miklu.

lageringin er lengri við minni hita. 3-4 vikur við 7 gráður, 5-6 vikur við 4 og 7-8 við 1

sjá palmer: http://www.howtobrew.com/section1/chapter10-5.html
Nominal lagering times are 3 - 4 weeks at 45°F, 5 - 6 weeks at 40°F, or 7 - 8 weeks at 35°F.
bruggmeistarinn hjá agli segir að þetta sé hinsvegar bara móðursýki, og þeir lagera í viku við 12 gráður.

þetta er nú allt afstætt. það tekur 2-5 vikur fyrir bjórinn að mellóvast og ná réttri kolsýringu þegar maður notar kúta. því er voðalega einfalt að skella bara á kút og í skápinn við 4 gráður, þar sem hann lagerast, jafnar sig og kolsýrist.

ef maður notar flöskur, er spennandi kostur að lagera bara í viku eða 2 og skella bjórnum síðan á flöskur
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: minn fyrsti Lager

Post by Oli »

kristfin wrote: ef maður notar flöskur, er spennandi kostur að lagera bara í viku eða 2 og skella bjórnum síðan á flöskur
Sammála þessu, tvær vikur í gerjun og tvær í lageringu, díacetyl hvíld ef þess þarf og smella svo á flöskur, ætti að vera nógu gott. En síðasta flaskan verður alveg örugglega sú besta. :mrgreen:
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: minn fyrsti Lager

Post by kristfin »

Oli wrote:
kristfin wrote: ef maður notar flöskur, er spennandi kostur að lagera bara í viku eða 2 og skella bjórnum síðan á flöskur
Sammála þessu, tvær vikur í gerjun og tvær í lageringu, díacetyl hvíld ef þess þarf og smella svo á flöskur, ætti að vera nógu gott. En síðasta flaskan verður alveg örugglega sú besta. :mrgreen:
diacetyl rest á að vera alger óþarfi ef maður pitchar við gerjunarhitann. ég spurði bruggmeistarann hjá agli út í þetta og hann sagði að það væri alger óþarfi, nema eitthvað hefði klikkað illilega
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: minn fyrsti Lager

Post by Oli »

kristfin wrote: diacetyl rest á að vera alger óþarfi ef maður pitchar við gerjunarhitann. ég spurði bruggmeistarann hjá agli út í þetta og hann sagði að það væri alger óþarfi, nema eitthvað hefði klikkað illilega
einmitt, ef maður hefur sett gerið í við hærra hitastig er lítið mál að taka 1-2 daga í enda frumgerjunar við 18-20 °c, þá ættirðu að vera örugglega laus við allt diacetyl eða undanfara þess.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Post Reply