Fullt af nýju korni komið á brew.is!

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Fullt af nýju korni komið á brew.is!

Post by hrafnkell »

Á til nóg af flestu, einnig nokkrar nýjar tegundir. Get afhent vörur á morgun.

Pale Ale
Munich I
Premium Pilsner
Vienna
Caramunich 1, 2 og 3
Carapils
Carafa special 1 og 3
Carared
Carahell
Caraamber
Melanoidin

Og líklega eitthvað fleira sem ég gleymdi :) Verðin eru komin inn á brew.is

Image
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Fullt af nýju korni komið á brew.is!

Post by kristfin »

2 pokar og þá fær maður hjólið með, capice :)
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply