American pale ale

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
OliI
Kraftagerill
Posts: 70
Joined: 28. Aug 2010 10:42

American pale ale

Post by OliI »

Vorum að setja í þetta, minn fyrst all grain, OG endaði í 1056, sterkara en fyrirhugað, átti enda ekkert sérstaklega von á að ná 80% nýtni í fyrsta skipti.
Uppskriftin er frá Stjána / homebrewtalk (http://fagun.is/viewtopic.php?f=7&t=1133" onclick="window.open(this.href);return false;) að grunninum til. Komst hins vegar ekki í Vienna malt, lét aðeins minna af Munich í staðinn...bíð bísperrtur eftir smakkdegi, fer á kút eftir 2 vikur.

Type: All Grain
Date: 17.10.2010
Batch Size: 23.00 L
Brewer: Ólafur Arnar Ingólfsson
Boil Size: 27.5 L Asst Brewer: Palli
Boil Time: 60 min Equipment: My Equipment
Brewhouse Efficiency: 80.00
Taste Notes:

Ingredients

Amount Item Type % or IBU
4.50 kg Pale Malt (2 Row) Bel (3.0 SRM) Grain 83.96 %
0.50 kg Munich Malt - 10L (10.0 SRM) Grain 9.33 %
0.22 kg Cara-Pils/Dextrine (2.0 SRM) Grain 4.10 %
0.14 kg Caramunich Malt (56.0 SRM) Grain 2.61 %
35.00 gm Cascade [5.50 %] (60 min) Hops 19.3 IBU
15.00 gm Cascade [5.50 %] (30 min) Hops 6.4 IBU
10.00 gm Cascade [5.50 %] (15 min) Hops 2.7 IBU
10.00 gm Cascade [5.50 %] (5 min) Hops 1.1 IBU
1 Pkgs SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04) [Starter 1000 ml] Yeast-Ale



Beer Profile


Measured Original Gravity: 1.056 SG
Measured Final Gravity: ???? SG
Estimated Alcohol by Vol: 6.00 %
Bitterness: 29.5 IBU Calories: 524 cal/l
Est Color: 7.1 SRM
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: American pale ale

Post by kristfin »

ég var að drekka glas af mínum áðan. þetta er ljómandi fínn bjór. passívur og auðdrekkanlegur
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: American pale ale

Post by sigurdur »

Til hamingju með fyrsta AG bjórinn!! :beer:
Endilega láttu okkur vita hvernig hann smakkast.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: American pale ale

Post by Oli »

Til lukku með fyrsta AG, hlakka til að fá að smakka! :beer:
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
OliI
Kraftagerill
Posts: 70
Joined: 28. Aug 2010 10:42

Re: American pale ale

Post by OliI »

Þessi er einstaklega ljúfur og verður pottþétt endurtekinn. Ef ég á að líkja honum við eitthvað kunnuglegt er það sennilega Skjálfti sjálfur.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: American pale ale

Post by kristfin »

hvað gerjaðiru hann heitann?

ég tek eftir því þegar ég fæ gesti að þeir enda yfirleitt á þessum krana. hægt að drekka mikið af honum þessum
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
OliI
Kraftagerill
Posts: 70
Joined: 28. Aug 2010 10:42

Re: American pale ale

Post by OliI »

ca 17 - 18°C. Hann gerjaðist reyndar ekki alveg út, er í >1020, ég kenni því um að ég hafi ekki loftað virtinn nægilega (setti blautan ger úr startara). Hann er nú samt í rúmum 5%.
Post Reply