[ÓE] Mölun

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
asgeir
Villigerill
Posts: 23
Joined: 9. Apr 2010 20:25

[ÓE] Mölun

Post by asgeir »

Mig vantar að láta mala fyrir mig eins og 6 kg á korni. Er ekki einhver sem gæti hjálpað mér með það?
asgeir
Villigerill
Posts: 23
Joined: 9. Apr 2010 20:25

Re: [ÓE] Mölun

Post by asgeir »

Hvað segiði...er engin til í að mala?

Ég er að sjálfsögðu til í að greiða fyrir þetta....
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: [ÓE] Mölun

Post by Idle »

Það ætti að vera hægt að redda því í kvöld. Ég sendi þér PM.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Post Reply