Var að klára upp gamla afganga, meðal annar átti ég til um 5kg af Pale Ale og sirka 2kg af Pilsner, og smá af Munic 2 sem ég geymdi í lokaðri síldartunnu úti á svölum
þetta er frá því í fyrra, oktober eða november, ég var búinn að heyra að geymslutími væri um 3 mánuðir á möluðu en áhvað að prófa samt
náði ágætis nýtingu eða 70% og virtur smakkaðist fínt
það sem ég er að velta fyrir mér hvað er geymslutímin á þessu í raun og veru veit það einhver fyrir víst?
Las einhverstaðar að eftir því malað er eldra þeim um verri nýting fær maður, en það stenst ekki miða við mínar tölur