Septemberfundur verður haldinn mánudaginn 6. september á Vínbarnum (ef ég næ í þá) kl 20:30.
Þetta er opinn fundur og allir eru velkomnir.
Fundarefni
Almenn umræða
Kútapartýið liðna
Pöntun af Brouwland
Bjórsmökkun (fólk kemur með að heiman)
Annað efni
Staðsetning og fundartími
Líklega Vínbarinn, 6. september kl 20:30
Seinast þá var vínbarinn lokaður þegar við ætluðum að funda. Ég er búinn að vera að reyna að ná í þá í dag en ekkert hefur gengið. Ef ég næ ekki í þá þá breytum við áformunum og fundum á öðrum stað.
Vil hvetja alla sem að ætla að mæta að staðfesta mætingu sína sem svar í þræðinum.