Kælibox - hvar?

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Kælibox - hvar?

Post by hrafnkell »

Hvar finnur madur amk 50-60l kælibox á gódu verdi?
User avatar
OliI
Kraftagerill
Posts: 70
Joined: 28. Aug 2010 10:42

Re: Kælibox - hvar?

Post by OliI »

Það er útsala í Húsasmiðjunni núna, kælibox á 2093 kr, held nú samt þau séu bara 35 L. Nokkur box til í Grafarholti í gær.
Kannski ekki nógu stórt handa þér?
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Kælibox - hvar?

Post by sigurdur »

Ef þú ert kominn í svona stærðir, af hverju býrð þú ekki til slíkt úr 60L tunnu?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Kælibox - hvar?

Post by hrafnkell »

Ég var að lenda í stuck sparge í 60l tunnu. Kenningin mín var að með ca 20kg af korni þá er það að þjappast um of. Datt í hug að það yrði minna vandamál með stórt kælibox - Ekki jafn þykkt lag af korni.


Edit: Kannski maður kaupi bara 2x 35l kælibox og noti það :)
Bjarki
Kraftagerill
Posts: 78
Joined: 15. Dec 2009 16:17

Re: Kælibox - hvar?

Post by Bjarki »

Kaupfélagið við Laugarvatn, þar færðu 49l Igloo kælibox á 7-8 þús.
Allavega var það til í júní :)
Post Reply