[Óskast] Mölun á 12 kg af korni.

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
OmarG
Villigerill
Posts: 10
Joined: 12. Oct 2009 15:29

[Óskast] Mölun á 12 kg af korni.

Post by OmarG »

Hæ.
Er séns á að fá malað hjá einhverjum um 12 kg af korni.

kveðja,
Ómar G
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: [Óskast] Mölun á 12 kg af korni.

Post by kristfin »

ég get malað fyrir þig ef þú átt enn eftir að redda þessu
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply