Er þá þörf á því að gerjunin sé í lægra hitastigi en herbergishiti (c.a. 18 °) fyrir gott saaz öl?
Hafið þið reynslu af því að nota t.d. vínkæli við gerjun í svalara umhverfi?
Er tiltölulega nýbyrjaður að brugga öl, er með 5. lögun í gerjun.
Hef mikinn áhuga á því að prófa saaz humla - er svoldill sökker fyrir t.d. Norðan Kalda.
Er einhver sem á sannreynda uppskrift?