Við félagarnir erum með 60L suðutunnu m. 3x 2200 w elementum og okkur vantar einhverskonar hitastýringu fyrir meskingu og suðu. Hvernig væri best að setja kerfið upp? Þarf maður hitastýringu fyrir hvert element?
Ef einhver telur sig geta notað þessa gæðasmíð erum við meira en lítið til í að láta hana fyrir lítið! Ekki nema eina góða 60l suðutunnu með hitaelementum. Getum reddað annarri nákvæmlega eins tunnu ef eftirspurn er mikil!
Er nokkuð viss um að þetta sé bara málað járn, það er rispa á hliðinni sem hefur ryðgað ofan í. Það er enginn segull á þessu eða neitt. Ég setti tvær myndir fyrir neðan þar sem matta áferðin sést innan á tunnunni. http://farm6.static.flickr.com/5052/5525970667_6b20d57abc.jpg IMG_2821 by kjartang , o...
Mér áskotnaðist 210 L járntunna sem notuð er undir iðnaðarspíra. Hún er með einhverskonar matta áferð innan á sem virðist gegna því hlutverki að verja spírann gegn járninu. Hefur eitthver reynslu á því að nota og breyta tunnu af þessari stærð og gerð í suðutunnu? Gælti ég átt í hættu á að fá eitthve...
Við ætlum að smíða suðutunnu. Það er hægt að fá 60L tunnu í viðarsúlu ehf, hefur eitthver reynslu af þeim eða mælir með e-h öðru? Hvar er hægt að fá hita element og hvað þurfa þau að vera öflug?
Sælir :vindill: Við erum nokkrir félagar sem ákváðum að byrja að brugga saman. Planið var að leggja í fyrsta lög í dag en við hættum við það vegna þess að við vorum bara með 25L pott sem er allt of lítið fyrir 20L batch (20 L + korn + uppgufun). Vegna þess að við erum bjórþyrstir háskólanemar :beer:...
Sælir fáguðu bjórunnendur! Við erum sex strákar í háskólanum sem ákváðum að byrja að brugga saman. Við köllum okkur Bjórbræður, en vitum í raun lítið sem ekkert um bruggun. Við keyptum byrjendasett í ámunni og efni í tvo skammta af bjór hjá brew.is og ætlum að láta á reyna. Gaman að sjá svona virkt ...