Search found 9 matches

by Bjórbræður
1. Feb 2012 17:47
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitastýringar
Replies: 62
Views: 75793

Re: Hitastýringar

Við félagarnir erum með 60L suðutunnu m. 3x 2200 w elementum og okkur vantar einhverskonar hitastýringu fyrir meskingu og suðu. Hvernig væri best að setja kerfið upp? Þarf maður hitastýringu fyrir hvert element?
by Bjórbræður
10. Jan 2012 11:59
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Hitastýringar
Replies: 62
Views: 75793

Re: Hitastýringar

Sælir

Hrafnkell, hvar fást þessar hitastýringar á 3000 kr. stk?
by Bjórbræður
15. Mar 2011 12:28
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: 210L suðutunna
Replies: 9
Views: 8881

Re: 210L suðutunna

Ef einhver telur sig geta notað þessa gæðasmíð erum við meira en lítið til í að láta hana fyrir lítið! Ekki nema eina góða 60l suðutunnu með hitaelementum. :drunk: Getum reddað annarri nákvæmlega eins tunnu ef eftirspurn er mikil!
by Bjórbræður
14. Mar 2011 18:01
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: 210L suðutunna
Replies: 9
Views: 8881

Re: 210L suðutunna

Ok, takk fyir hjálpina. Ég redda mér bara tunnu úr plasti.
by Bjórbræður
14. Mar 2011 15:37
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: 210L suðutunna
Replies: 9
Views: 8881

Re: 210L suðutunna

Er nokkuð viss um að þetta sé bara málað járn, það er rispa á hliðinni sem hefur ryðgað ofan í. Það er enginn segull á þessu eða neitt. Ég setti tvær myndir fyrir neðan þar sem matta áferðin sést innan á tunnunni. http://farm6.static.flickr.com/5052/5525970667_6b20d57abc.jpg IMG_2821 by kjartang , o...
by Bjórbræður
14. Mar 2011 14:28
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: 210L suðutunna
Replies: 9
Views: 8881

210L suðutunna

Mér áskotnaðist 210 L járntunna sem notuð er undir iðnaðarspíra. Hún er með einhverskonar matta áferð innan á sem virðist gegna því hlutverki að verja spírann gegn járninu. Hefur eitthver reynslu á því að nota og breyta tunnu af þessari stærð og gerð í suðutunnu? Gælti ég átt í hættu á að fá eitthve...
by Bjórbræður
13. Mar 2011 17:39
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Tunna eða pottur?
Replies: 6
Views: 4184

Re: Tunna eða pottur?

Takk fyrir góð svör!

Við ætlum að smíða suðutunnu. Það er hægt að fá 60L tunnu í viðarsúlu ehf, hefur eitthver reynslu af þeim eða mælir með e-h öðru? Hvar er hægt að fá hita element og hvað þurfa þau að vera öflug?
by Bjórbræður
13. Mar 2011 14:45
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Tunna eða pottur?
Replies: 6
Views: 4184

Tunna eða pottur?

Sælir :vindill: Við erum nokkrir félagar sem ákváðum að byrja að brugga saman. Planið var að leggja í fyrsta lög í dag en við hættum við það vegna þess að við vorum bara með 25L pott sem er allt of lítið fyrir 20L batch (20 L + korn + uppgufun). Vegna þess að við erum bjórþyrstir háskólanemar :beer:...
by Bjórbræður
10. Mar 2011 17:51
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Bjórbræður
Replies: 4
Views: 6609

Bjórbræður

Sælir fáguðu bjórunnendur! Við erum sex strákar í háskólanum sem ákváðum að byrja að brugga saman. Við köllum okkur Bjórbræður, en vitum í raun lítið sem ekkert um bruggun. Við keyptum byrjendasett í ámunni og efni í tvo skammta af bjór hjá brew.is og ætlum að láta á reyna. Gaman að sjá svona virkt ...