Hvernig er með O hringja sett, þarf maður oft að skipta um þau. Ef svo er þá væri kanski ekki svo galið ef að setja inná brew.is Það er hægt að nálgast O-hringi nánast hvar sem er á Íslandi, þeir kosta um 50 kr stykkið. Þið þurfið bara að vita innanmál og þykkt og þá geta flestir í bransanum reddað...
Þvottavélar eru með fín hitaelement (og hitastýringu (thermocouple og reglir) hvað það varðar). Ég er sjálfur að vinna í að koma saman potti. Ég reif í sundur gamla þvottavél og tók innri tunnuna úr (tromlan snýst inni í henni). Ég er búinn að hreinsa hana vel, ætla að sjóða f. þessi 3 göt sem eru á...
Þetta er alveg magnað. Bjórgerð er nýja æðis-áhugamálið mitt og ég er alger nýgræðingur. Þó hef ég verið að kynna mér ansi mikið hvað fagið varðar. Nú hef ég samt tæknilega spurningu til ykkar sem keyptuð þessa kúta. Tengin sem þið keyptuð með, n.t.t. það tengi sem þið tengið við þrýstijafnarann, er...
Kolsýra er bara kolsýra, það er ekki til nein food grade kolsýra. Ísaga selur það sem kallast Biocon kolsýru. Þetta er eins og venjulega bara CO2 á kút, en þetta hefur fengið vottun frá heilbrigðiseftirliti um að engin önnur gös séu til staðar. Hins vegar er alger óþarfi að vera að eyða peningum í ...