Já þetta er mjög augljóst þegar þú ert búin að ná fyrsta kútnum í sundur.Þetta hlljómar soldið skerí þegar þú segir þetta, modda læsinguna og panta eitthvað sem passar af netinu, en þetta er kannski augljósara þegar maður er kominn með kút í hendurnar.
Þú þarft á einhveri týpuni að taka úr einhverja tamper vörn svo þú þurfir ekki sérstakar græjur í það að opna kútinn í hvert skipti, ekkert sem gerir kútinn hættulegan. Á öðrum þarftu að bora 2mm göt í endan á splitti sem læsir niður stöffinu sem bjórinn kemur út um til þess að geta notað venjulega splittatöng til að opna.Snýst moddið á læsingunni um að breyta yfir í amerískan skrúfgang?
Er ekki hægt að fá bara eins tengingu og barinn sjálfur er með?
Ég er með 3 sankey kúta með S coupler og þegar ég var búin að bora í splittið til að auðvelda það að opna er ekkert mál að ganga um þetta og þrífa. Þú mátt ekki nota klór í þá en það eru til sérstök hreinsiefni fyrir ál sem er ætlað í matvæli og svo er þetta bara sótthreinsað með joðófórlausn í restina. Pickup rörið og kúplingin má fara í klór eða annað sótthreinsandi efni og eftir því sem ég fæ best séð er hægt að þrífa það án þess að taka það í sundur.Hvernig þrífur maður annars svona kúta? Af hverju er það mikil vinna?
Maður þarf væntanlega að gera það eftir hverja einustu lögn.
Til að kolsýra bjórinn þarftu meira en 3psi, ég hef verið að setja um 12psi miðað við að bjórinn er í ískáp sem er stilltur á 6°c og kolsýran á honum allan tíman. Þetta segir Beersmith mér að gefi 2.4 atmosphere sem er normið í heimabruggi. Og þetta ferli tekur umþb viku ef þú ert tekur ekki kútinn út til að hrista hann reglulega. Eftir þetta þá geturðu notað 3psi til að ýta bjórnum út úr kútnum.Nú var ég bara að fá þessa græju og hún virkar ekki sem skildi. Inn á kútinn er ég að setja 3 bar þrýstingur og bjórinn kemur jú upp í kranann en hann er algerlega flatur. Littlu skiptir hvað ég fikta í þrýstingnum. Ég er ráðþrota, hvað segið þið snillingar?
Frank í Slökkvitæki.is í Hafnarfirði hefur verið með kúta á ágætis verði, minnir að það hafi verið um 25þús fyrir nýjan og fullan kút og þú átt kútinn, ekkert Ísaga leigubull og kúturinn er stimplaður í 15 ár.Hvar eru menn að kaupa kolsýrutanka og áfyllingar? Ég vona að það sé ekki jafn dýrt og sódastream kolsýran... hún hlýtur að vera unnin úr einhyrningaprumpi
Ef þú færð kút með splitti þá notarðu sama splittið aftur, þetta er C-splitti og það þarf að bora göt í endana á því til að nota 500kr splittatöng til að ná því næst úr. Þú getur líka keypt eitthvað Sankey multitool til að ná því úr en það er ódýrara að bora.bjarni wrote:Og er það alveg food-grade kolsýra?
Hvað kostar svo að fylla á?
þessi splitti sem maður setur í staðinn, fást þau í byko eða eru þetta einhver spes splitti sem maður þarf að kaupa af netinu?
Takk aftur
Sælir aftur. Ég var sem sagt með 3 bör en ekki 3 psi. Vegir internetsins hafa sýnt mér að það er 43 psi sem er svolítið mikið.Til að kolsýra bjórinn þarftu meira en 3psi, ég hef verið að setja um 12psi miðað við að bjórinn er í ískáp sem er stilltur á 6°c og kolsýran á honum allan tíman. Þetta segir Beersmith mér að gefi 2.4 atmosphere sem er normið í heimabruggi. Og þetta ferli tekur umþb viku ef þú ert tekur ekki kútinn út til að hrista hann reglulega. Eftir þetta þá geturðu notað 3psi til að ýta bjórnum út úr kútnum.
1 bar = 14.5037738 pounds per square inch
BeerSmith er forrit sem er notað í heimabruggi, þú getur downloadað trial á http://www.brewsmith.com/download.htm" onclick="window.open(this.href);return false; og svo ef þér líkar það þá kostar það $21,95 fyrir fulla útgáfu. Svo er líka sterkur leikur að mæta á næsta mánudagsfund með poka fullan af spurningum og annan fyrir svörin, það er oft mun auðveldara að útskýra svona í eigin persónu. Svo er líka gaman að sjá andlitin á bakvið þessi notendanöfn hérna og oft á tíðum að fá að smakka góðan heimabruggaðan bjór.Ég er ekki áskrifandi á Breewsmith þannig að ég var að velta því fyrir mér hvort einhver nennti að svara þessu?
Annars eruð þið miklir snillingar og þetta spjall er svo oft gersamlega búið að redda mér.
Ef að splittið er ekki þá er alltaf hætta á að pickup rörið geti snúist og hætt að þétta, þá missir maður þrýstinginn út.kristfin wrote:þarf þetta splitti nokkuð þegar verið er að nota þessa kúta í heimabrugg. er þetta ekki bara þegar verið er að loka þeim í verksmiðjunni svo hver sem er fari ekki að skrúfa þetta í sundur.
ég þarf að nota stóru rörtöngina hans afa til að skrúfa rörið upp, og þá er enginn þrýstingumStebbi wrote:BeerSmith er forrit sem er notað í heimabruggi, þú getur downloadað trial á http://www.brewsmith.com/download.htm" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false; og svo ef þér líkar það þá kostar það $21,95 fyrir fulla útgáfu. Svo er líka sterkur leikur að mæta á næsta mánudagsfund með poka fullan af spurningum og annan fyrir svörin, það er oft mun auðveldara að útskýra svona í eigin persónu. Svo er líka gaman að sjá andlitin á bakvið þessi notendanöfn hérna og oft á tíðum að fá að smakka góðan heimabruggaðan bjór.Ég er ekki áskrifandi á Breewsmith þannig að ég var að velta því fyrir mér hvort einhver nennti að svara þessu?
Annars eruð þið miklir snillingar og þetta spjall er svo oft gersamlega búið að redda mér.
Ef að splittið er ekki þá er alltaf hætta á að pickup rörið geti snúist og hætt að þétta, þá missir maður þrýstinginn út.kristfin wrote:þarf þetta splitti nokkuð þegar verið er að nota þessa kúta í heimabrugg. er þetta ekki bara þegar verið er að loka þeim í verksmiðjunni svo hver sem er fari ekki að skrúfa þetta í sundur.
Ísaga selur það sem kallast Biocon kolsýru. Þetta er eins og venjulega bara CO2 á kút, en þetta hefur fengið vottun frá heilbrigðiseftirliti um að engin önnur gös séu til staðar.gunnarolis wrote:Kolsýra er bara kolsýra, það er ekki til nein food grade kolsýra.