Search found 10 matches

by toggitjo
8. May 2015 13:05
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Hvað á ég að brugga ?
Replies: 1
Views: 5631

Hvað á ég að brugga ?

Sælir félagar.

Mér áskotnuðust 5kg pale ale og 500 gr crystal caramel. Svo var ég að taka til í frystinum og fann 100 gr fuggles 50 gr cascade og 50 gr simcoe. Ég á líka nottingham ger s05 og s04 sem er alveg að detta á tíma.

Er einhver með hugmynd af uppskrift?
by toggitjo
11. May 2014 14:34
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [Til Sölu] Pin lock kók kútar. SELT
Replies: 2
Views: 3041

[Til Sölu] Pin lock kók kútar. SELT

Ég er með 4x 20 ltr pin lock kók kúta í fínu standi til sölu.

Tilboð óskast

Eins er ég til í einhver skipti ef það er eitthvað sexy í boði.
by toggitjo
3. Apr 2014 09:46
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að setja bjór á kút - "Open mic"
Replies: 10
Views: 15122

Re: Að setja bjór á kút - "Open mic"

Nei. En þarft meiri þrýsting. Ég hef ekki prófað það sjálfur en mér skilst að það taki líka lengri tíma og auðvitað ekki hægt að skenkja við þennan aukna þrýsting. http://brew.is/files/co2.html" onclick="window.open(this.href);return false; Ekkert mál að keg conditiona bjórinn. En þú mynd...
by toggitjo
2. Apr 2014 15:35
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Að setja bjór á kút - "Open mic"
Replies: 10
Views: 15122

Re: Að setja bjór á kút - "Open mic"

Smávægilegar vangaveltur:

Er ómögulegt fyrir mig að kolsýra bjór á kút án þess að hafa hann í kæli ? S.s við 15-20 gráðu "herbergishita" ?

Hafið þið prófað að eftirgerja bjór á kút ? Er það algjört nónó ?
by toggitjo
5. Mar 2014 23:11
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Diversol hreinsiefni
Replies: 2
Views: 4311

Re: Diversol hreinsiefni

Er þetta ekki það sama og Joðófór ?

http://www.tandur.is/is/product/deosan-joddyfa" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
by toggitjo
5. Mar 2014 23:05
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Diversol hreinsiefni
Replies: 2
Views: 4311

Diversol hreinsiefni

Hefur einhver ykkar félagana prufað Diversol hreinsiefni frá Tandur ?

http://www.tandur.is/is/product/diversol-bx-4-kg" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
by toggitjo
18. Jan 2014 15:18
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Corny kútar - hvað svo ?
Replies: 2
Views: 4916

Corny kútar - hvað svo ?

Sælir félagar. Nú er ég farinn að huga að því að brugga fyrir þrítugsafmælið mitt, sem verður í byrjun mai. Mér áskotnuðust 5 pin lock corny kútar, 2x20 lítra og 3x10 lítra, sem mig langar til að prufa að nota. Eg hef aldrei sett bjór á kúta, en er þó búinn að lesa mér svolítið til, bæði hér og anna...
by toggitjo
28. May 2013 00:21
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vangaveltur um sykur.
Replies: 4
Views: 4768

Re: Vangaveltur um sykur.

Já, kit pælingar voru það heillin í þetta sinn. Ég ákvað að áður en ég færi út í all grain þá myndi ég athuga hvernig þetta gengi fyrir sig. Þ.a.s hvernig þessi gjörningur passaði inn í litlu blokkaríbúðina mína. En þetta verður í fyrsta og síðasta sinn sem ég fer í einhverjar svona kit æfingar. Þet...
by toggitjo
27. May 2013 11:17
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vangaveltur um sykur.
Replies: 4
Views: 4768

Vangaveltur um sykur.

Ég hef verið að lesa mér til um hvað ég gæti notað í staðinn fyrir sykur/glúkósa. Vangavelturnar hófust þegar ég smakkaði áður en ég setti á flöskur. Mér fannst bjórinn frekar súr og ég fór að spá í hvað ylli. Ég las mér til og komt að því að það gæti verið vegna þess að ég notaði glúkósa. Ég fór al...
by toggitjo
7. May 2013 23:27
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Toggi Tjö
Replies: 5
Views: 8230

Toggi Tjö

Sælir félagar. Ég er 29 ára nýgræðingur í bjórgerð. Ég er tölvunarfræðingur, en vinn sem kokkur og hef gert undanfarin 10 ár eða svo. Fyrir nokkrum árum startaði ég mínum fyrsta súr og byrjaði súrdeigsbakstur. Allar götur síðan hef ég verið heltekinn af gerlum. Næsta rökrétta skref var auðvitað að b...