Sælir Ég heiti Brynjar og er byrjandi í brugginu. Ákvað að sleppa extract brugginu og hella mér bara strax í all-grain. Það var vinnufélagi minn hann Kalli, sem er meðlimur í fágun, sem kveikti í áhuga mínum á að brugga. Ég og tveir félagar mínir lögðum okkar fyrstu lögn fyrir áramót og varð Beecave...