Search found 4 matches

by Buccho
21. Feb 2013 21:28
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?
Replies: 43
Views: 85775

Re: Bækur um bjórgerð - hvað hefur gagnast ykkur?

Ég er búinn að lesa "how to brew" eftir john palmer, góð bók fyrir byrjendur eins og mig, getur einhver bent á aðra góða byrjendabók
by Buccho
21. Feb 2013 21:23
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Lager gerjun
Replies: 7
Views: 10553

Re: Lager gerjun

Ein spurning. Palmer í bókinni how to brew segir það ekki góða aðferð að setja gerið í virtinn við stofuhita og setja hann svo í kæli niður í lagerhitastig. Er þetta rétt skilið hjá mér eða við hvaða virthitastig pitca menn?
by Buccho
20. Feb 2013 21:22
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Lager gerjun
Replies: 7
Views: 10553

Re: Lager gerjun

Væri fróðlegt að fá svar reyndari manna um þetta, las að fyrir lagerana að nauðsynlegt væri að preppa gerið áður en því væri bætt í, væntanlega hefur þú gert það, bíð spenntur eftir ráðleggingum þar sem ég er að fara að leggja í lager!
by Buccho
10. Feb 2013 23:40
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Byrjendabrugg
Replies: 2
Views: 6430

Byrjendabrugg

Sælir Ég heiti Brynjar og er byrjandi í brugginu. Ákvað að sleppa extract brugginu og hella mér bara strax í all-grain. Það var vinnufélagi minn hann Kalli, sem er meðlimur í fágun, sem kveikti í áhuga mínum á að brugga. Ég og tveir félagar mínir lögðum okkar fyrstu lögn fyrir áramót og varð Beecave...