Search found 3 matches

by hemmikall
10. Jun 2010 22:58
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Kælikerfi fyrir gerjunarílát
Replies: 16
Views: 18360

Re: Kælikerfi fyrir gerjunarílát

ég smíðaði svipaða græju til að tengja við ísskáp sem notar opamp til að bera saman spennu yfir hitanæmt viðnám og stilliviðnáms

en það er bara stilliviðnám.... sýnir ekki hita
by hemmikall
22. May 2010 03:17
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: element stýring
Replies: 15
Views: 21219

Re: element stýring

með þennan straum væri meira vit í að hafa snertu relay frekar en solid state.

en ég efast um að þú finnir solid state relay sem getur höndlað 26 A
by hemmikall
11. May 2010 02:48
Forum: Heimasmíði og Græjur
Topic: Smíði á suðupotti
Replies: 7
Views: 10089

Re: Smíði á suðupotti

miðað við þessi 2200W á hvert element þá er hvert að taka 9,5A í notkun.
Þar með er algjört max að setja 2 element á 16A öryggi.