Þetta hljómar glæsilega, en eins og venjulega koma örlögin og skemma fyrir. Var kallaður út á vakt á sunnudaginn vegna veikinda, og verð því að afboða.
Frekar kaldhæðnislegt þar sem ég startaði nú þessum þræði, en ég verð bara að koma næst. Góða skemmtun, þið sem mætið.