Search found 15 matches

by EG&BT
31. Jan 2013 12:34
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Vökvatap við suðu.
Replies: 7
Views: 6396

Re: Vökvatap við suðu.

Slökktu á öðru elementinu við suðuna, það er engin ástæða til að láta það ganga. Það tvöfaldar bara það magn sem gufar upp / tapast.
Þetta sýður fínt á einu elementi.
by EG&BT
30. Nov 2012 14:01
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórglös Borg og aðrar pælingar
Replies: 10
Views: 14559

Re: Bjórglös Borg og aðrar pælingar

Stemmed Pilsner frá Spiegelau, klárlega eitt af mínum uppáhalds glösum. Bjórinn verður hreinlega betri í svona glasi. Keypti mín í Líf og List Smáralind. http://www.spiegelau.com/fileadmin/spiegelau/products/detail/stemmed_pilsner_04l.jpg NICE einmitt það sem ég var að leita að... glösin skipta öll...
by EG&BT
29. Nov 2012 17:21
Forum: Almenn umræða, Spurt og svarað
Topic: Bjórglös Borg og aðrar pælingar
Replies: 10
Views: 14559

Bjórglös Borg og aðrar pælingar

Sælir, mig langar í svona fín bjórglös, svipuð þeim sem Borg Brugghús hafa verið með. Veit einhver um slíkt. Annars væri gaman að fá að vita hvaða glös mönnum líkar best við. Ég hef verið að notast við Rosendahl 0,5L glös og finnst þau æði. http://www.lifoglist.is/custom/thumb_medium/c9dc1393edf28e6...
by EG&BT
27. Nov 2012 18:24
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Amerískur IPA í átt að Úlf
Replies: 11
Views: 13964

Re: Amerískur IPA í átt að Úlf

jæja vekjum þennan þráð... Hvernig er það drengir, hvernig hefur ykkur gengið að gera copy-ur af þessum bjór (Úlfur). Ég er mikið að pæla í að skella í einn svona sem minn næsta, (byrjaði á BeeCave, veður mín önnur bruggun). Úlfurinn er bara í svo mikku uppáhaldi að ég á til með að prófa. Endilega p...
by EG&BT
5. Nov 2012 18:44
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [ÓE] Tappalokara fyrir bjórflöskur
Replies: 3
Views: 3092

Re: [ÓE] Tappalokara fyrir bjórflöskur

flott þá fæ ég eina slíka hjá þér á næstu dögum, þarf líka að ná í humla fyrir þurrhumlun + tappa.
by EG&BT
4. Nov 2012 17:21
Forum: Til sölu / Óska eftir
Topic: [ÓE] Tappalokara fyrir bjórflöskur
Replies: 3
Views: 3092

[ÓE] Tappalokara fyrir bjórflöskur

Vantar svoleiðis fyrir átöppun.
erlingur@centrum.is
GSM 660-2112
by EG&BT
31. Oct 2012 17:23
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór)
Replies: 17
Views: 11232

Re: Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór)

hrafnkell wrote:Sýnist ráðin hjá Plamma vera fín.

Rétt að taka það líka fram að mjóður og bjór eru sitthvor hluturinn :)
hehe rétt er það, ætla að vona að þetta bragðist ekki alveg svoleiðis ;)
by EG&BT
31. Oct 2012 10:04
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór)
Replies: 17
Views: 11232

Re: Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór)

OK takk f. það. Ég prófa að gera þetta með þessum hætti.
by EG&BT
30. Oct 2012 20:40
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór)
Replies: 17
Views: 11232

Re: Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór)

OK takk, rauk beint eftir vinnu og mældi gravity. Það var fyrir viku síðan 1050 en er komið núna 7 dögum seinna í 1022. Svo ég held þetta sé allt í lagi [hjúkk]. Annað... Þegar ég opnaði fötuna blasti mjöðurinn við. Þegar ég tappa á flöskur þegar þetta verður búið að gerjast, sýgur maður beint upp ú...
by EG&BT
29. Oct 2012 22:55
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór)
Replies: 17
Views: 11232

Re: Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór) --- HJÁLP

jæja drengir, nú eru 6 dagar síðan við lögðum í og það er ekkert farið að bubbla ennþá í vatnslásnum.
Er stöffið ónýtt??
:oops:
by EG&BT
24. Oct 2012 19:25
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór)
Replies: 17
Views: 11232

Re: Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór)

jæja við bræður lögðum í í gær.
Notaði 900gr af dextose og 500ml af agave sýrópi. Fór í hagkaup til að kaupa malt extrat en það fékkst ekki.
Nú er bara að redda sér humlum og bíða bara.
Sykurmæling sýndi 1050 ég vona að það sé ekkert of hátt. Skv. uppskriftinni átti þetta að vera ca. 1040.
by EG&BT
20. Oct 2012 13:20
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór)
Replies: 17
Views: 11232

Re: Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór)

OK súper, leyfi ykkur að fylgjast með.
Nú er bara að hefjast handa ;)
by EG&BT
19. Oct 2012 18:11
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór)
Replies: 17
Views: 11232

Re: Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór)

Sælir aftur og takk kærlega fyrir aðstoðina. Ég keypti þennan sykur sem áman seldi, dextose, náunginn í búðinni sagði að 1 kg dextose myndi gefa okkur styrk upp á ca. 4,5% okkur langaði í bjór sem væri rétt um 5% svo ég ætlaði að setja 1,25kg af sykri í þetta. Mér líst vel þurr humlunina. Það var ei...
by EG&BT
18. Oct 2012 23:00
Forum: Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins
Topic: Nýliðar EG&BT
Replies: 2
Views: 6649

Nýliðar EG&BT

Sælir drengir við erum hér tveir bjórþyrstir bræður úr seljahverfinu. Báðir fæddir í kringum 1980. Við ætlum fyrst í stað að prófa svona kit bjór frá ámunni en svo ef við fáum ekki algjört ógeð, þá langar okkur svoldið að sjóða sjálfir með öllu því tilstandi! Við erum nánast alætur á bjór nema kanns...
by EG&BT
18. Oct 2012 22:57
Forum: Bjórgerðarspjall
Topic: Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór)
Replies: 17
Views: 11232

Nýir hérna, fyrsta bruggun (kit bjór)

Sælir drengir (og konur), ég er búinn að lesa nokkrun slatta af póstum hérna og hef ákveðið að skella mér í þetta. Ég var búinn að kaupa svona Canadian kit úr Ámunni og mér skilst að það gæti verið ágætis skóli fyrir það sem koma skal. Það hafa einhverjir meistarar hér mælst fyrir um einhverjar brey...