Page 1 of 1

magnaður kælir!

Posted: 9. Jun 2010 22:40
by Höddi birkis
mæli með svona kælir ef þið getið orðið ykkur út um slíkan, get stillt hitastigið frá -25 upp í +25 algjör snilld:D setti real ale-ið í hann í dag og það er komið niður í -1 hellvíti sáttur mað það, fór og tók sýni áðan(var að springa úr spennu)og þvílíkur munur á tærleikanum :shock: hlakka til að fara að lagera í honum!

Re: magnaður kælir!

Posted: 9. Jun 2010 22:43
by Höddi birkis
og já er búinn að smíða lok á hann þannig að það er ekkert problem þar, sry hvað myndirnar eru lélegar, crapy sími...

Re: magnaður kælir!

Posted: 9. Jun 2010 22:49
by Classic
Haha. Vel gert. Hvar stalstu þessu?

Er fatan ekkert að trufla hringrásina í honum..? Mig minnir endilega að kælilínan sé í kringum neðra borð á glæra kantinum í svona tunnum..

Er með eina kringlótta Coketunnu inni á skrifstofu í vinnunni, spurning að fara að lagera þar .. veit samt ekki hvernig vinnufélagarnir tækju í það ;)

Re: magnaður kælir!

Posted: 9. Jun 2010 23:04
by Höddi birkis
haha já spurnig hverni yrði tekið í það :lol: gætir mútað þeim með besta bjór sem þeir hafa smakkað ;) en já ótúlegt en satt þá átti konan þetta falið inní skúr hjá tengdó haha, magnað hellvíti það! kæli elementið er í botninum á þessum og svo er vifta sem dregur upp kuldan og blæs honum beint yfir lokið á fötuni, bara einsog hannað fyrir jobið :skal:

Re: magnaður kælir!

Posted: 9. Jun 2010 23:07
by Höddi birkis
og kalda loftið náttúrulega sest niður í kring um fötuna þannig að hringrásin er brilliant...