Mig langaði að athuga hvort einhver hérna ætti og væri aflögufær um 900g af Caramel/Crystal 40L.
Ég á bara 10-20L maltið úr ölvisholti.
Mig vantar líka 1,5kg af Pilsner malti.
Ég er til í að skipta á malti/humlum. Það sem ég get boðið er eftirfarandi:
Pale Malt, Caramel/Crystal 10-20L, Munich, Chockolate, Carapils/Dextrine, Wheat malt. Allt er þetta ómalað.
Svo á ég smávægi af : Hallertau, Fuggles og Cascade.
Einnig á ég hreint Maltódextrín ef einhver hefur áhuga á því.
Ég er farinn að eiga nánast annan hvern þráð á til sölu, ég lofa að hafa mig hægann eftir þetta
Kv Gunnar Óli.