[ÓE] Caramel/Crystal 40L og Pilsner (Hugsanleg skipti)

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

[ÓE] Caramel/Crystal 40L og Pilsner (Hugsanleg skipti)

Post by gunnarolis »

Sælir félagar.

Mig langaði að athuga hvort einhver hérna ætti og væri aflögufær um 900g af Caramel/Crystal 40L.
Ég á bara 10-20L maltið úr ölvisholti.

Mig vantar líka 1,5kg af Pilsner malti.

Ég er til í að skipta á malti/humlum. Það sem ég get boðið er eftirfarandi:

Pale Malt, Caramel/Crystal 10-20L, Munich, Chockolate, Carapils/Dextrine, Wheat malt. Allt er þetta ómalað.
Svo á ég smávægi af : Hallertau, Fuggles og Cascade.
Einnig á ég hreint Maltódextrín ef einhver hefur áhuga á því.

Ég er farinn að eiga nánast annan hvern þráð á til sölu, ég lofa að hafa mig hægann eftir þetta :oops:

Kv Gunnar Óli.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: [ÓE] Caramel/Crystal 40L og Pilsner (Hugsanleg skipti)

Post by kristfin »

ég get látið þig hafa pilsner og caramunich sem er 60l
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: [ÓE] Caramel/Crystal 40L og Pilsner (Hugsanleg skipti)

Post by gunnarolis »

Takk kærlega fyrir það, ég er búinn að útvega mér þetta.

Kv Gunnar.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
Post Reply