[Gefins] Fullur svartur poki af Thule Flöskum

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

[Gefins] Fullur svartur poki af Thule Flöskum

Post by Hjalti »

Ef einhver getur notað þetta þá væri rosalega vel þegið ef einhver gæti sótt þetta hjá mér :) Held að þetta séu um 70 30 cl flöskum.

Það er ekki séns að ná miðunum af þessu og það eru aðeins erfiðari hausar á þessu en á öðrum flöskum en ég veit að það eru margir sem nota þetta án þess að hika :)

6928114 er símanúmerið, fyrstur kemur fyrstur fær!
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: [Gefins] Fullur svartur poki af Thule Flöskum

Post by halldor »

Fallega boðið af þér :)

Ég nota aðeins brúnar 33 cl flöskur :fagun: og á etv einhverjar grænar... skoða það fljótlega og býð gefins ef einhver er í flöskuvandræðum.
Plimmó Brugghús
Post Reply