Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010

Post by arnarb »

Fyrstu bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar lauk í gærkvöldi á tólfta tímanum. Dómnefndin vann frábært verk við að smakka alla þá 31 bjóra sem voru með í keppninni.

Eftirfarandi eru úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010.

Í flokki 6.5% og yfir:
1. Plimmó hópurinn - Imperial IPA (8%) -- 81,3 stig
Verðlaun: 200 gr. humlar + 20 kg malt frá Ölvisholti og úrvals kaffi frá Kaffismiðjunni
2. Eyvindur Karlsson - Christmas/Winter Speciality Spice (9,3%) -- 75,3 stig
Verðlaun: 100 gr. humlar + 10 kg malt frá Ölvisholti
3. Plimmó hópurinn - Traditional Bock (6,5%) -- 70,0 stig
Verðlaun: 100 gr. humlar frá Ölvisholti

Í flokki undir 6.5%:
1. Plimmó hópurinn - American Pale Ale (6,25%) -- 85,3 stig
Verðlaun: 200 gr. humlar + 20 kg malt frá Ölvisholti og gjafaaskja frá ostabúðinni Búrið
2. Sigurður Axel Hannesson - Dry Stout (4,4%) -- 70,4 stig
Verðlaun: 100 gr. humlar + 10 kg malt frá Ölvisholti
3. Óli Tryggvason - 13C Oatmeal Stout (5,87%) -- 70,3 stig
Verðlaun: 100 gr. humlar frá Ölvisholti

Besti bjórinn:
Plimmó hópurinn - American Pale Ale (6,25%) -- 85,3 stig
200 gr. humlar + 20 kg malt frá Ölvisholti.

Í dómnefnd sátu eftirfarandi aðilar:
Dave - Bruggmeistari hjá Ægir Brygghus í Noregi. Kanadískur er með Msc. in Brewing and Distilling frá Heriott Watt.
Stulli - Bruggmeistari hjá Ölgerðinni, með Diploma in Brewing Science and Engineering frá Bandaríkjunum.
Árni - Bruggari hjá Ölgerðinni.
Daði - Mikill sérfræðingur á bjór.
Eymar - Vínsérfræðingur og bjóráhugamaður, hefur m.a. verið með námskeið um bjór hjá Vínskólanum og skrifað um bjór í Gestgjafanum.
Dominiqe - Vínsérfræðingur, rekur Vínskólann. Leitað til hennar til að koma með sérfræðingsálit í bjórdómum sem DV stendur fyrir.
Sonja - Kaffi sérfræðingur og alþjóðlegur kaffidómari.
Valgeir - Bruggmeistari hjá Ölvisholt Brugghús, með Msc. in Brewing and Distilling frá Heriott Watt.
Last edited by arnarb on 6. May 2010 15:42, edited 3 times in total.
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar

Post by karlp »

til hamingju strákar! hvenær ætlum við að fá úrslit/stig/"judges notes" fyrir bjór sem var augljóslega frábært, en kannski ekki nóg frábært? :) ég biða spenntur!

og takk fyrir kvöldið gott folk!
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar

Post by Hjalti »

Já, væri æðislegt að fá heildar lista til að sjá hvernig hver uppskrift fór :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar

Post by arnarb »

Hæ og takk fyrir frábært kvöld!

Ég er með allar nóturnar frá dómurum og er að taka þetta saman í Excel skjal. Á stjórnarfundi munum við svo fara yfir það hvernig best er að koma þessum nótum til keppenda.

kv.
Arnar
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar

Post by kristfin »

endilega drífa út þessar nótur dómarana.

við þurfum líka að fá lýsingu á dómskríteríunni, þeas hvernig var dæmt, þar sem þetta var eitthvað heimatilbúið dómskerfi og ekki eins og er í usa td.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010

Post by Bjössi »

Já endilega að pósta eða gefa upplýsingar hvar er hægt að nálgast stigagjöf
ég vil endilega vita hvað minn bjór skoraði
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010

Post by Eyvindur »

Ég er nú fyrst og fremst spenntur fyrir að fá einhver hlutlaus komment á bjórinn...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010

Post by halldor »

Ég veðja á að við strákarnir eigum þann sem skoraði lægst :) Plimmó Chili Porter.

Takk enn og aftur fyrir frábært kvöld.
Plimmó Brugghús
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010

Post by Stulli »

Eyvindur wrote:Ég er nú fyrst og fremst spenntur fyrir að fá einhver hlutlaus komment á bjórinn...
Því miður geta komment aldrei alveg verið hlutlaus, sama hversu þjálfaður hópur dómara er samankomin, en þið getið gert ráð fyrir hreinskilin komment :beer:

En takk fyrir mig, þetta var æðislegt kvöld!
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010

Post by Eyvindur »

Hlutlaus að því leyti að þau eru nafnlaus, á ég við.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010

Post by halldor »

Sigurbjórinn er kominn í flokkinn "Uppskriftir".
Eins og ég sagði er hann mjög einfaldur.
Plimmó Brugghús
User avatar
Chewie
Villigerill
Posts: 26
Joined: 26. Sep 2009 19:08

Re: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010

Post by Chewie »

Hvenær getur maður átt von á feedback frá dómurum ?
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010

Post by sigurdur »

Dómarnir munu koma mjög bráðlega, en það verður ekki tengt við nein nöfn.
Tölvupóstur / PM mun verða sent á hvern keppanda sem að getur tengt sinn bjór við keppnisnúmerin.

Skriflegar umsagnir um bjórana verða að öllum líkindum sendar á keppendur í gegn um tölvupóst.
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010

Post by arnarb »

Í viðhenginu má finna Excel skjal með niðurröðun allra keppenda m.v. keppnisnúmer. Í skjalinu eru tveir flipar, fyrir sitthvorn flokkinn.

Þið ættuð að hafa fengið keppnisnúmerin ykkar send í tölvupósti í morgun. Vinsamlegast látið keppnisnefnd eða stjórn vita, ef þið hafið ekki fengið keppnisnúmerið ykkar.
Attachments
Úrslit bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010.xlsx
Úrslit bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010.
(15.23 KiB) Downloaded 671 times
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010

Post by arnarb »

Varðandi umsagnirnar frá dómurunum þá er verið að yfirfara allar nóturnar. Við vonumst til að geta komið þeim til allra keppenda sem fyrst.
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010

Post by Eyvindur »

Það eru ekki allir með nýjustu útgáfu af Excel. Væri séns að vista þetta þannig að við sem uppfærum office ekki árlega getum líka skoðað?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010

Post by arnarb »

Hmmm...Það eru til ókeypis Excel view-er frá Microsoft - læt samt eldri útgáfuna fylgja sem viðhengi :beer:
Attachments
Úrslit bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010.xls
(36.5 KiB) Downloaded 669 times
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010

Post by halldor »

arnarb wrote:Í viðhenginu má finna Excel skjal með niðurröðun allra keppenda m.v. keppnisnúmer. Í skjalinu eru tveir flipar, fyrir sitthvorn flokkinn.

Þið ættuð að hafa fengið keppnisnúmerin ykkar send í tölvupósti í morgun. Vinsamlegast látið keppnisnefnd eða stjórn vita, ef þið hafið ekki fengið keppnisnúmerið ykkar.
Þetta er mikil snilld... takk fyrir :fagun:
Plimmó Brugghús
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010

Post by arnarb »

Allir keppendur hafa fengið sendan tölvupóst með athugasemdum dómara fyrir þá bjóra sem hver keppandi sendi inn.

Ef einhver hefur ekki fengið sínar athugasemdir, endilega hafið samband við meðlimi keppnisnefndar eða stjórnar.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010

Post by halldor »

Frábært að hafa þessa punkta frá dómurunum. Nú hefst vinnan við að breyta og bæta :)
Þú stendur þig eins og hetja Arnar :beer:
Plimmó Brugghús
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010

Post by Eyvindur »

Stök snilld. Yndislegt að fá uppbyggilega gagnrýni og sjá hvað má betur fara.

Allir þumlar á lofti!
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010

Post by karlp »

Eyvindur wrote:Það eru ekki allir með nýjustu útgáfu af Excel. Væri séns að vista þetta þannig að við sem uppfærum office ekki árlega getum líka skoðað?
OpenOffice 3 virka fint hjá mér.
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010

Post by Idle »

karlp wrote:
Eyvindur wrote:Það eru ekki allir með nýjustu útgáfu af Excel. Væri séns að vista þetta þannig að við sem uppfærum office ekki árlega getum líka skoðað?
OpenOffice 3 virka fint hjá mér.
Einnig hér. Ég er næstum laus við MS Office í vinnunni (á minni útstöð -þúsundir eru bundnir við MS vegna samninga) vegna þess hve OpenOffice er skilvirkt. FU, Office! ;)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010

Post by Classic »

Fyrir þá sem eru með eldri útgáfur af Office og í vandræðum með skjöl úr 2007 útgáfunni, þá má keyra þetta litla forrit til að gamli pakkinn skilji nýju skjölin:

http://www.microsoft.com/downloads/deta ... laylang=en" onclick="window.open(this.href);return false;
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Úrslit í Bruggkeppni Ölvisholts og Fágunar 2010

Post by kristfin »

af hverju fáum við ekki að sjá umsagnirnar um sigurbjórana.

eða er það komið hér einvherstaðar
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
Post Reply