Page 1 of 1

Alfa og Beta amýlasi

Posted: 29. Apr 2010 17:44
by gosi
Vitið þið hvort hægt sé kaupa alfa og beta amýlasa hér á Íslandi.
Mig vantar nefnilega svoleiðis.

Re: Alfa og Beta amýlasi

Posted: 29. Apr 2010 17:48
by sigurdur
Þú getur prófað að tala t.d. við groco. (http://www.groco.is" onclick="window.open(this.href);return false;)

Re: Alfa og Beta amýlasi

Posted: 1. May 2010 23:56
by BeerMeph
Þú gæti ælt í glas þegar þú ert að melta á fullu

Re: Alfa og Beta amýlasi

Posted: 3. May 2010 16:40
by sigurdur
BeerMeph wrote:Þú gæti ælt í glas þegar þú ert að melta á fullu
Getur þú þá bent okkur á einhvern sem að getur einangrað ensímin frá restinni af ælunni?

Re: Alfa og Beta amýlasi

Posted: 4. May 2010 20:11
by gosi
En bara skyrpa í lögin? Það hlýtur að vera í lagi.

Re: Alfa og Beta amýlasi

Posted: 5. May 2010 22:06
by BeerMeph
Prótein eru einangruð með svo kallaðri salting out aðferð - en þegar mörg prótein koma til greina er það nánast ógjörningur.

Annars var þetta nú ódýrt spaug :fagun:

Re: Alfa og Beta amýlasi

Posted: 5. May 2010 22:11
by sigurdur
:beer: