[Til sölu] Korn og humlar

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

[Til sölu] Korn og humlar

Post by Idle »

Vegna samdráttar í bjórgerð á heimilinu, auglýsi ég 100 gr. af Cascade og annað eins af Hallertauer til sölu eða skipta. Einnig á ég eitthvað af ristuðu byggi og CaraMunich II. Ég efast ekki um að einhver hafi meiri not fyrir þetta en ég, og þá er vissulega betra að láta það fara á betra heimili, en í ruslið. :)

Uppfært 2010-04-15: Eftir standa enn 100 gr. Cascade, Hallertauer, sem og Fuggles. Tvö kíló af ristuðu byggi (roasted barley), 2,8 kg. CaraMunich II, og 4 kíló reykt malt (smoked malt).
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Re: [Til sölu] Korn og humlar

Post by BeerMeph »

Ég væri til í að kaupa eitthvað caramunich II af þér.. hvað ertu að selja mikið? :)
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: [Til sölu] Korn og humlar

Post by Idle »

Um þrjú kíló, eða svo.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Re: [Til sölu] Korn og humlar

Post by BeerMeph »

Ég skal kaupa af þér kiló til að byrja með. Pm'aðu mig með hvað þig langar í fyrir það.
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: [Til sölu] Korn og humlar

Post by gunnarolis »

Áttu ennþá ristað bygg?
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: [Til sölu] Korn og humlar

Post by Idle »

gunnarolis wrote:Áttu ennþá ristað bygg?
Já, það á ég. Sendu mér bara PM. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
mcbain
Villigerill
Posts: 45
Joined: 28. Nov 2009 08:38
Location: Akureyri

Re: [Til sölu] Korn og humlar

Post by mcbain »

Ég væri til að kaupa af þér humla, sendirðu útá land :)
Gerjun:
Þroskun:
Á flöskum: Eitthvað vont rauðvín :)
Á næstunni: Coopers stout kitt.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: [Til sölu] Korn og humlar

Post by Idle »

mcbain wrote:Ég væri til að kaupa af þér humla, sendirðu útá land :)
Alveg sjálfsagt. Sendu mér bara PM. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Bangsi
Villigerill
Posts: 2
Joined: 23. Jul 2010 21:51

Re: [Til sölu] Korn og humlar

Post by Bangsi »

Hvað áttu eftir af þessu góðgæti
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: [Til sölu] Korn og humlar

Post by Idle »

Ég get látið eitthvað af súkkulaðimalti, ristuðu byggi, Cascade, Perle og Fuggles. Hugsa að ég eigi jafnvel einn eða tvo pakka af S-04 og WB-06 sem ég gæti látið frá mér.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Post Reply