Búnaður

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
Mjöður
Villigerill
Posts: 5
Joined: 23. Mar 2010 23:29

Búnaður

Post by Mjöður »

Sælir bruggarar

Ég hef fengið óstjórnlegan áhuga á að útbúa bjór (frá grunni) en er algerlega glær í þeim málum þ.e.a.s. hvaða græjur þarf maður að eiga og hvernig ferillinn gengur í raun fyrir sig.
Ég hef þó samt þekkingu á gerjun þannig að ég geri mér nokkuð grein fyrir hvað er að gerast í ferlinum.

Mig langar að biðja ykkur um aðstoð með að koma mér í gang (smíði á tækjum og aðra fróðleiksmola)

Með fyrir fram þökk

Mjöður
mjodur@gmail.com
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Búnaður

Post by sigurdur »

Sæll og velkominn.
Almennt um búnað og tækni má fræðast á http://www.howtobrew.com" onclick="window.open(this.href);return false; en smíði á búnað fer algjörlega eftir hversu flókna uppsetningu þig langar að byrja með (við þróumst ævinlega með búnaðinum okkar þannig að það er nákvæmnlega ekkert að því að byrja með mjög einfaldan búnað). Búnaðurinn sem að þú getur útvegað fer eftir veskisdýpt og útsjónarsemi.
Endilega lestu þræði hér á spjallinu þar sem að það er búið að pæla í búnaði frá mörgum sjónarhornum hérna. Taktu svo ákvörðun um hversu hátt flækjustig þú vilt á búnaðinum.
Gangi þér vel.
Mjöður
Villigerill
Posts: 5
Joined: 23. Mar 2010 23:29

Re: Búnaður

Post by Mjöður »

sælir og takk fyrir

ég býst ekki við að maður fari í einhver geymvísindi svona til að byrja með

kv Mjöður
Post Reply