Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Ég á nokkra pakka af WB-06 geri sem mig vantar að losna við. Ég fattaði það ekki þegar ég keypti gerið að það "rennur út" núna í mars, þannig að ég vil koma því út núna. Það er í fínu lagi með pakkana, ég er með einn í gerjun núna af þeim. Ég bara sé ekki fram á að gera hveitibjór alveg á næstunni þannig að ég vil koma því út.