Page 1 of 1

byrjandi með áhuga

Posted: 22. Mar 2010 20:58
by spazmo
sælt veri fólkið.

grétar heiti ég og hef brennandi áhuga á bjórgerð.
ég hef skoðað síðuna í nokkurn tíma núna en hef ekki skráð mig fyrr en nú.

en þar sem ég er nú algjör græningi í þessu þá er ég enn að reyna að ná hugtökunum og aðferðum, t.d. mesking, hitastig, tími sem fer í hitt og þetta, hráefni svo sem hvaða korn og humlar gera hvað og hvað ca. magn af hverju passar saman.

með von um góðar og nokkuð eðlilegar umræður í framtíðinni, cheers mates :beer: :skal:

Re: byrjandi með áhuga

Posted: 22. Mar 2010 22:08
by sigurdur
Sæll og vertu velkominn Grétar.

Re: byrjandi með áhuga

Posted: 23. Mar 2010 08:36
by Oli
Velkominn!

Re: byrjandi með áhuga

Posted: 23. Mar 2010 09:02
by Eyvindur
Ævinlega.