Fyrirkomulag umsókna í keppni

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
Valli
Villigerill
Posts: 35
Joined: 20. May 2009 15:55

Fyrirkomulag umsókna í keppni

Post by Valli »

Keppt í tvemur flokkum:
A: Áfengisprósenta undir 6.5%.
B: Áfengisprósenta 6,5% og yfir.

Skila þarf inn umsókn og greiða keppnisgjald í síðasta lagi viku fyrir keppni (24. apríl). En frestur er gefinn til að skila inn sjálfum bjórnum til 29. apríl.
Skila þarf inn 6 flöskum af bjór. Flöskurnar þurfa að vera miðalausar og ómerktar. Engar kröfur gerða til stærð og gerð flasknanna.

Á umsóknarforminu verður beðið um að fylla út eftirfarandi:

Nafn keppanda
Símanúmer:
Netfang:

Nafn uppskriftar:
Stíll:
Áfengisprósenta:
Malt og aðrar sykrur:
Humlar:
Ger:
Annað:
OG:
FG:

Það eina sem dómarar fá að vita er stíllinn og ef bjórinn sé kryddaður með einhverju sérstöku.
Valgeir Valgeirsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
JoiEiriks
Villigerill
Posts: 18
Joined: 14. Apr 2013 03:01

Re: Fyrirkomulag umsókna í keppni

Post by JoiEiriks »

Sæll Valli og takk fyrir síðast.

Hvenær verður hægt aða fá að sjá dómana fyrir þá bjórana sem maður skilaði var inn ?

Kk // JE
Jóhann Eiríksson

Ölkelda brugghús.


Í gerjun: Citra IPA
Á flöskum: Citra IPA, English Bitter, Dry Stout, Belgian Strong Ale
Á kútum: kaupa keg system
Framundan: Dubbel, Saison
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Fyrirkomulag umsókna í keppni

Post by hrafnkell »

JoiEiriks wrote:Sæll Valli og takk fyrir síðast.

Hvenær verður hægt aða fá að sjá dómana fyrir þá bjórana sem maður skilaði var inn ?

Kk // JE
Þetta er 4 ára gamall þráður... Og Valli orðinn afar sjaldséður hérna :)

Spurning hvort það þurfi ekki að loka þessu forumi bara? Eða amk breyta nafninu þar sem þetta er ekki á vegum ölvisholts lengur..
Post Reply