Page 1 of 1
Glútenlaust öl.
Posted: 18. Mar 2010 19:25
by BeerMeph
Hef heyrt um þetta og langaði til að prufa að smakka. Veit einhver veit hvort einhverjir glutenlausir eða mjög glutenskertir bjórar fást í ríkinu?
Hafa einhverjir hér jafnvel gertst svo frakkir að prufa sig í heimabruggun með sorghum grain?
Re: Glútenlaust öl.
Posted: 21. Mar 2010 21:03
by BeerMeph
Enginn hérna sem þekkir til?
Mér finnst þetta eitthvað voðalega áhugavert

Re: Glútenlaust öl.
Posted: 21. Mar 2010 21:31
by astaosk
Mér þykir þetta einmitt líka áhugavert ... en þekki ekki til...
Re: Glútenlaust öl.
Posted: 21. Mar 2010 21:49
by sigurdur
Ég skoðaði þetta aðeins og fór meir að segja að leita að dúrrukorni hér á landi, en fann því miður ekkert.
Ég hugsa að ég muni kaupa dúrru-extract að utan þegar ég prófa þetta.
Re: Glútenlaust öl.
Posted: 22. Mar 2010 13:53
by BeerMeph
sigurdur wrote:Ég skoðaði þetta aðeins og fór meir að segja að leita að dúrrukorni hér á landi, en fann því miður ekkert.
Ég hugsa að ég muni kaupa dúrru-extract að utan þegar ég prófa þetta.
Hefuru smakkað öl úr svoleiðis korni?
Re: Glútenlaust öl.
Posted: 22. Mar 2010 22:09
by sigurdur
BeerMeph wrote:Hefuru smakkað öl úr svoleiðis korni?
Nei, þess vegna er þetta spennandi

Re: Glútenlaust öl.
Posted: 1. Apr 2010 19:43
by kristfin
ef einvher ætlar að kaupa sér svona extract væri ég til í að vera með.
langar að prófa þetta.
annars ef mann vantar glútenlausa drykki þá er hvítvín, rauðvín, kampavín og mjöður ok
Re: Glútenlaust öl.
Posted: 2. Apr 2010 10:22
by BeerMeph
Já langar til að prufa allavega eitt skiptið að brugga glútenlaust - sjá hvort það er hægt að gera ágætisbjóri